Endurtekið hvött til að hvíla bláa litinn Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2024 10:30 Halla Hrund Logadóttir hefur verið á mikilli siglingu í skoðanakönnunum síðustu vikurnar. Vísir/Vilhelm Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Höllu Hrundar Logadóttur sem býður sig fram til forseta og fékk að kynnast henni betur. Halla mælist hæst í skoðanakönnunum sem stendur en litlu munar á henni og næstu frambjóðendum. Hún er í dag orkumálastjóri en býr á heimili sínu í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur dætrum. Halla lærði í Bandaríkjunum í bæði Tufts og Harvard í Boston. Höllu hefur stundum verið líkt við Vigdísi Finnbogadóttur sem var áður forseti Íslands. „Auðvitað er Vigdís mikil fyrirmynd fyrir allar konur á Íslandi. Þegar ég tilkynnti um framboð og maður var mikið í framboði þá fékk ég að heyra, Halla mín þú verður aðeins að hvíla þennan bláa lit,“ segir Halla en blái liturinn minnir óneitanlega á Vigdísi og hefur Halla verið myndið mikið í bláum klæðnaði í aðdraganda kosninga. Halla Hrund fer yfir málið í þættinum og útskýrir að í fataskápnum hennar sé að finna lopapeysur og dragtir. Fátt þar á milli. Fötin sem hún hefur klæðst í kosningabaráttunni séu mörg hver úr fataskápnum en ekki hluti af einhverri taktík. Uppáhaldsmaturinn hennar er lambahryggur og uppáhalds drykkur er einfaldlega íslenska vatnið. Uppáhalds bækur eru Salka Valka og Ungfrú Íslands og þegar kemur að kvikmyndum, þá stendur Love Actually fremst. En af hverju vill hún verða forseti? „Fyrst og fremst vill ég magna tækifærin. Ég vil lyfta upp öllu því góða sem er að eiga sér stað á Íslandi og fyrir mér er lykilhlutverk forsetans að vera liðsmaður og lyfta upp góðum hlutum,“ segir Halla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Tíska og hönnun Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Halla mælist hæst í skoðanakönnunum sem stendur en litlu munar á henni og næstu frambjóðendum. Hún er í dag orkumálastjóri en býr á heimili sínu í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur dætrum. Halla lærði í Bandaríkjunum í bæði Tufts og Harvard í Boston. Höllu hefur stundum verið líkt við Vigdísi Finnbogadóttur sem var áður forseti Íslands. „Auðvitað er Vigdís mikil fyrirmynd fyrir allar konur á Íslandi. Þegar ég tilkynnti um framboð og maður var mikið í framboði þá fékk ég að heyra, Halla mín þú verður aðeins að hvíla þennan bláa lit,“ segir Halla en blái liturinn minnir óneitanlega á Vigdísi og hefur Halla verið myndið mikið í bláum klæðnaði í aðdraganda kosninga. Halla Hrund fer yfir málið í þættinum og útskýrir að í fataskápnum hennar sé að finna lopapeysur og dragtir. Fátt þar á milli. Fötin sem hún hefur klæðst í kosningabaráttunni séu mörg hver úr fataskápnum en ekki hluti af einhverri taktík. Uppáhaldsmaturinn hennar er lambahryggur og uppáhalds drykkur er einfaldlega íslenska vatnið. Uppáhalds bækur eru Salka Valka og Ungfrú Íslands og þegar kemur að kvikmyndum, þá stendur Love Actually fremst. En af hverju vill hún verða forseti? „Fyrst og fremst vill ég magna tækifærin. Ég vil lyfta upp öllu því góða sem er að eiga sér stað á Íslandi og fyrir mér er lykilhlutverk forsetans að vera liðsmaður og lyfta upp góðum hlutum,“ segir Halla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Tíska og hönnun Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira