Endurtekið hvött til að hvíla bláa litinn Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2024 10:30 Halla Hrund Logadóttir hefur verið á mikilli siglingu í skoðanakönnunum síðustu vikurnar. Vísir/Vilhelm Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Höllu Hrundar Logadóttur sem býður sig fram til forseta og fékk að kynnast henni betur. Halla mælist hæst í skoðanakönnunum sem stendur en litlu munar á henni og næstu frambjóðendum. Hún er í dag orkumálastjóri en býr á heimili sínu í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur dætrum. Halla lærði í Bandaríkjunum í bæði Tufts og Harvard í Boston. Höllu hefur stundum verið líkt við Vigdísi Finnbogadóttur sem var áður forseti Íslands. „Auðvitað er Vigdís mikil fyrirmynd fyrir allar konur á Íslandi. Þegar ég tilkynnti um framboð og maður var mikið í framboði þá fékk ég að heyra, Halla mín þú verður aðeins að hvíla þennan bláa lit,“ segir Halla en blái liturinn minnir óneitanlega á Vigdísi og hefur Halla verið myndið mikið í bláum klæðnaði í aðdraganda kosninga. Halla Hrund fer yfir málið í þættinum og útskýrir að í fataskápnum hennar sé að finna lopapeysur og dragtir. Fátt þar á milli. Fötin sem hún hefur klæðst í kosningabaráttunni séu mörg hver úr fataskápnum en ekki hluti af einhverri taktík. Uppáhaldsmaturinn hennar er lambahryggur og uppáhalds drykkur er einfaldlega íslenska vatnið. Uppáhalds bækur eru Salka Valka og Ungfrú Íslands og þegar kemur að kvikmyndum, þá stendur Love Actually fremst. En af hverju vill hún verða forseti? „Fyrst og fremst vill ég magna tækifærin. Ég vil lyfta upp öllu því góða sem er að eiga sér stað á Íslandi og fyrir mér er lykilhlutverk forsetans að vera liðsmaður og lyfta upp góðum hlutum,“ segir Halla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Tíska og hönnun Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Halla mælist hæst í skoðanakönnunum sem stendur en litlu munar á henni og næstu frambjóðendum. Hún er í dag orkumálastjóri en býr á heimili sínu í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur dætrum. Halla lærði í Bandaríkjunum í bæði Tufts og Harvard í Boston. Höllu hefur stundum verið líkt við Vigdísi Finnbogadóttur sem var áður forseti Íslands. „Auðvitað er Vigdís mikil fyrirmynd fyrir allar konur á Íslandi. Þegar ég tilkynnti um framboð og maður var mikið í framboði þá fékk ég að heyra, Halla mín þú verður aðeins að hvíla þennan bláa lit,“ segir Halla en blái liturinn minnir óneitanlega á Vigdísi og hefur Halla verið myndið mikið í bláum klæðnaði í aðdraganda kosninga. Halla Hrund fer yfir málið í þættinum og útskýrir að í fataskápnum hennar sé að finna lopapeysur og dragtir. Fátt þar á milli. Fötin sem hún hefur klæðst í kosningabaráttunni séu mörg hver úr fataskápnum en ekki hluti af einhverri taktík. Uppáhaldsmaturinn hennar er lambahryggur og uppáhalds drykkur er einfaldlega íslenska vatnið. Uppáhalds bækur eru Salka Valka og Ungfrú Íslands og þegar kemur að kvikmyndum, þá stendur Love Actually fremst. En af hverju vill hún verða forseti? „Fyrst og fremst vill ég magna tækifærin. Ég vil lyfta upp öllu því góða sem er að eiga sér stað á Íslandi og fyrir mér er lykilhlutverk forsetans að vera liðsmaður og lyfta upp góðum hlutum,“ segir Halla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Tíska og hönnun Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira