Ráðin forstöðukona Nýrra orkukosta Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2024 14:34 Harpa Pétursdóttir hefur frá árinu 2022 starfað hjá Orku náttúrunnar sem stjórnandi haghafa og stjórnsýslu og setið í framkvæmdastjórn félagsins. Orkuveitan Harpa Pétursdóttir hefur verið ráðin forstöðukona Nýrra orkukosta hjá Orkuveitunni og hefur hún þegar hafið störf. Um er að ræða nýja einingu hjá Orkuveitunni sem er hluti af sviði Rannsókna og nýsköpunar. Í tilkynningu frá Orkuveitunni segir að Rannsóknir og nýsköpun sinni því hlutverki að gæta auðlinda og framtíðar auðlindaöflun til að komandi kynslóðir geti búið við sömu lífsgæði og við gerum í dag. „Nýir Orkukostir vinna markvisst að stefnuáherslunni Aukið framboð og sjálfbærar lausnir. Einingin er því forystuafl í orkuskiptum og þróun í átt að kolefnishlutlausri framtíð. Reynsla úr orkugeiranum Harpa Pétursdóttir er lögfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað í orkugeiranum frá árinu 2010 þegar hún hóf störf hjá Orkustofnun. Þar starfaði hún sem lögfræðingur um níu ára bil, annars vegar sem verkefnisstjóri og lögfræðingur raforkueftirlits og hins vegar sem lögfræðingur auðlindanýtingar stofnunarinnar. Frá árinu 2022 hefur Harpa starfað hjá Orku náttúrunnar, einu af dótturfélögum Orkuveitunnar, sem stjórnandi haghafa og stjórnsýslu og setið í framkvæmdastjórn félagsins. Harpa hefur einnig reynslu af orkumálum frá störfum sínum hjá lögmannsstofunni BBA Legal þar sem hún sinnti orkumálum fyrir hönd stofunnar. Harpa hefur jafnframt sinnt stundakennslu við lagadeildir Háskóla Íslands og Háskólans á Bifröst auk þess sem hún hefur setið í ýmsum nefndum og stjórnum. Harpa stofnaði árið 2016 félagið Konur í orkumálum og var stjórnarformaður þess í 6 ár. Hún er jafnframt varaformaður Nordic Energy Equality Network. Þá er Harpa Viðurkenndur stjórnarmaður og hefur öðlast verðbréfaréttindi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu Atvinnulíf Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Neytendur Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Neytendur Loka verslun í Smáralind Neytendur Hægt að borga með korti í strætó Neytendur „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Viðskipti innlent Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar Viðskipti innlent Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Viðskipti erlent Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Neytendur Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Sjá meira
Í tilkynningu frá Orkuveitunni segir að Rannsóknir og nýsköpun sinni því hlutverki að gæta auðlinda og framtíðar auðlindaöflun til að komandi kynslóðir geti búið við sömu lífsgæði og við gerum í dag. „Nýir Orkukostir vinna markvisst að stefnuáherslunni Aukið framboð og sjálfbærar lausnir. Einingin er því forystuafl í orkuskiptum og þróun í átt að kolefnishlutlausri framtíð. Reynsla úr orkugeiranum Harpa Pétursdóttir er lögfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað í orkugeiranum frá árinu 2010 þegar hún hóf störf hjá Orkustofnun. Þar starfaði hún sem lögfræðingur um níu ára bil, annars vegar sem verkefnisstjóri og lögfræðingur raforkueftirlits og hins vegar sem lögfræðingur auðlindanýtingar stofnunarinnar. Frá árinu 2022 hefur Harpa starfað hjá Orku náttúrunnar, einu af dótturfélögum Orkuveitunnar, sem stjórnandi haghafa og stjórnsýslu og setið í framkvæmdastjórn félagsins. Harpa hefur einnig reynslu af orkumálum frá störfum sínum hjá lögmannsstofunni BBA Legal þar sem hún sinnti orkumálum fyrir hönd stofunnar. Harpa hefur jafnframt sinnt stundakennslu við lagadeildir Háskóla Íslands og Háskólans á Bifröst auk þess sem hún hefur setið í ýmsum nefndum og stjórnum. Harpa stofnaði árið 2016 félagið Konur í orkumálum og var stjórnarformaður þess í 6 ár. Hún er jafnframt varaformaður Nordic Energy Equality Network. Þá er Harpa Viðurkenndur stjórnarmaður og hefur öðlast verðbréfaréttindi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu Atvinnulíf Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Neytendur Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Neytendur Loka verslun í Smáralind Neytendur Hægt að borga með korti í strætó Neytendur „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Viðskipti innlent Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar Viðskipti innlent Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Viðskipti erlent Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Neytendur Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Sjá meira