Hótaði lögregluþjónum og fjölskyldum þeirra Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2024 07:28 Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í gær. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu handtóku í gær mann sem reyndi sparka í þá. Við handtökuna hótaði hann einnig lögregluþjónunum og fjölskyldum þeirra lífláti. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi verið vistaður í fangaklefa „þar til rennur af honum víman“ og hægt verður að taka af honum skýrslu. Miðað við dagbókina höfðu lögregluþjónar í nógu að snúast í gær. Í öðru tilviki barst tilkynning um ölvaðan einstakling sem var til vandræða á endurvinnslustöð. Sá er sagður hafa veist að lögregluþjónum sem ætluðu að tala við hann og var hann handtekinn. Einnig þurfti að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingum sem voru til vandræða á minnst tveimur veitingastöðum. Í báðum tilfellum var þeim vísað út og viðkomandi hvorki hótuðu né veittust að lögregluþjónum. Þá þurfti lögreglan að aðstoða starfsmenn hótels við að koma út manni sem hafði komið sér þar fyrir í óleyfi. Lögreglunni barst beiðnir frá forsvarsmönnum tveggja verslana í gær. Í einu tilfelli neitaði maður að yfirgefa verslunina og þurftu lögregluþjónar að koma honum út. Í hinu var um að ræða ölvaðan ungling en móðir hans var látin sækja hann. Einnig bárust tilkynningar um þjófnað úr verslunum og minnst eitt innbrot í gær. Einn maður sem stöðvaður var í akstri vegna gruns um að hann var að keyra undir áhrifum fíkniefna, reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Annar er grunaður um vörslu fíkniefna. Lögreglumál Næturlíf Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira
Miðað við dagbókina höfðu lögregluþjónar í nógu að snúast í gær. Í öðru tilviki barst tilkynning um ölvaðan einstakling sem var til vandræða á endurvinnslustöð. Sá er sagður hafa veist að lögregluþjónum sem ætluðu að tala við hann og var hann handtekinn. Einnig þurfti að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingum sem voru til vandræða á minnst tveimur veitingastöðum. Í báðum tilfellum var þeim vísað út og viðkomandi hvorki hótuðu né veittust að lögregluþjónum. Þá þurfti lögreglan að aðstoða starfsmenn hótels við að koma út manni sem hafði komið sér þar fyrir í óleyfi. Lögreglunni barst beiðnir frá forsvarsmönnum tveggja verslana í gær. Í einu tilfelli neitaði maður að yfirgefa verslunina og þurftu lögregluþjónar að koma honum út. Í hinu var um að ræða ölvaðan ungling en móðir hans var látin sækja hann. Einnig bárust tilkynningar um þjófnað úr verslunum og minnst eitt innbrot í gær. Einn maður sem stöðvaður var í akstri vegna gruns um að hann var að keyra undir áhrifum fíkniefna, reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Annar er grunaður um vörslu fíkniefna.
Lögreglumál Næturlíf Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira