Dagskráin í dag: Stór dagur fyrir Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2024 06:01 Valsmenn geta komist í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í kvöld. vísir/anton Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá þrettán íþróttaviðburðum, meðal annars leikjum í Bestu deild karla og Subway deild karla. Fyrsta útsending dagsins hefst klukkan 08:00 og sú síðasta klukkan 23:00. Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 hefst útsending frá nýliðaslag ÍA og Vestra í Bestu deild karla. Klukkan 18:45 er svo komið að fjórða leik Njarðvíkur og Vals í undanúrslitum Subway deildar karla. Með sigri tryggja Valsmenn sér sæti í úrslitum Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð en ef Njarðvíkingar vinna þurfa liðin að mætast í oddaleik á þriðjudaginn. Klukkan 21:10 verður leikur Njarðvíkur og Vals gerður upp í Subway Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15:50 verður sýnt frá leik Napoli og Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19:30 hefst útsending frá þriðja leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 22:00 verður sýnt frá leik Hákons Arnars Haraldssonar og félaga í Lille gegn Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18:35 hefst útsending frá viðureign AC Milan og Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19:00 verður sýnt frá Cognizant Founders Cup á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16:50 hefst útsending frá leik Vals og KA í Bestu deild karla. Vodafone Sport Klukkan 08:00 verður sýnt frá tímatöku í MotoGP í Frakklandi. Klukkan 11:25 er komið að leik erkifjendanna í Skotlandi, Celtic og Rangers. Klukkan 13:30 verður sýnt frá leik Red Bull Leipzig og Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16:20 hefst útsending frá leik Mainz 05 og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18:30 sækja Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Düsseldorf Kiel heim í þýsku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 23:00 er svo komið að leik St. Louis Cardinals og Milwaukee Brewers í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 hefst útsending frá nýliðaslag ÍA og Vestra í Bestu deild karla. Klukkan 18:45 er svo komið að fjórða leik Njarðvíkur og Vals í undanúrslitum Subway deildar karla. Með sigri tryggja Valsmenn sér sæti í úrslitum Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð en ef Njarðvíkingar vinna þurfa liðin að mætast í oddaleik á þriðjudaginn. Klukkan 21:10 verður leikur Njarðvíkur og Vals gerður upp í Subway Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15:50 verður sýnt frá leik Napoli og Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19:30 hefst útsending frá þriðja leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 22:00 verður sýnt frá leik Hákons Arnars Haraldssonar og félaga í Lille gegn Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18:35 hefst útsending frá viðureign AC Milan og Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19:00 verður sýnt frá Cognizant Founders Cup á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16:50 hefst útsending frá leik Vals og KA í Bestu deild karla. Vodafone Sport Klukkan 08:00 verður sýnt frá tímatöku í MotoGP í Frakklandi. Klukkan 11:25 er komið að leik erkifjendanna í Skotlandi, Celtic og Rangers. Klukkan 13:30 verður sýnt frá leik Red Bull Leipzig og Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16:20 hefst útsending frá leik Mainz 05 og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18:30 sækja Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Düsseldorf Kiel heim í þýsku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 23:00 er svo komið að leik St. Louis Cardinals og Milwaukee Brewers í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni