„Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2024 17:40 Ísold Sævarsdóttir var ánægð með sigurinn Vísir/Vilhelm Ísold Sævarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sjö stiga sigur gegn Keflavík 86-79. „Þetta var stórkostleg tilfinning. Við mætum í alla leiki til þess að vinna sama hvort við séum með bakið upp við vegg eða ekki. Mætum tilbúnar og reynum að gera okkar besta,“ Ísold var ánægð með fyrsta leikhluta hjá Stjörnunni sem skilaði 30 stigum og hvernig liðið mætti inn í leikinn. „Það er alltaf frábært að byrja leiki vel og við þurfum að ná að halda því út sem við gerðum í dag.“ Að mati Ísoldar spilaði Stjarnan frábærlega á báðum endum vallarins í fjórða leikhluta sem varð til þess að Stjarnan vann leikinn. „Þetta var frábær vörn og sókn. Við vorum á fullu allan tímann sem borgaði sig og við kláruðum þennan leik.“ „Þessar stelpur í Keflavík eru frábærar og við vitum að þær geta sett stór skot ofan í en Katarzyna Trzeciak setti stórt skot ofan í fyrir okkur og þá vorum við komnar langt með þetta.“ En hvernig verður fyrir Stjörnuna að mæta Keflavík í oddaleik á mánudaginn? „Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt og við erum að koma mörgum á óvart. Það væri bara frábært fyrir okkur sem eru svona ungar að fá að taka þátt í úrslitunum.“ „Ég held að við höfum alltaf vitað að við gætum þetta en sennilega ekki alveg strax en það var frábært að sjá að við getum stigið upp á svona stórum augnablikum,“ sagði Ísold Sævarsdóttir að lokum spennt fyrir oddaleiknum. Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
„Þetta var stórkostleg tilfinning. Við mætum í alla leiki til þess að vinna sama hvort við séum með bakið upp við vegg eða ekki. Mætum tilbúnar og reynum að gera okkar besta,“ Ísold var ánægð með fyrsta leikhluta hjá Stjörnunni sem skilaði 30 stigum og hvernig liðið mætti inn í leikinn. „Það er alltaf frábært að byrja leiki vel og við þurfum að ná að halda því út sem við gerðum í dag.“ Að mati Ísoldar spilaði Stjarnan frábærlega á báðum endum vallarins í fjórða leikhluta sem varð til þess að Stjarnan vann leikinn. „Þetta var frábær vörn og sókn. Við vorum á fullu allan tímann sem borgaði sig og við kláruðum þennan leik.“ „Þessar stelpur í Keflavík eru frábærar og við vitum að þær geta sett stór skot ofan í en Katarzyna Trzeciak setti stórt skot ofan í fyrir okkur og þá vorum við komnar langt með þetta.“ En hvernig verður fyrir Stjörnuna að mæta Keflavík í oddaleik á mánudaginn? „Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt og við erum að koma mörgum á óvart. Það væri bara frábært fyrir okkur sem eru svona ungar að fá að taka þátt í úrslitunum.“ „Ég held að við höfum alltaf vitað að við gætum þetta en sennilega ekki alveg strax en það var frábært að sjá að við getum stigið upp á svona stórum augnablikum,“ sagði Ísold Sævarsdóttir að lokum spennt fyrir oddaleiknum.
Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira