Dagksráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Siggeir Ævarsson skrifar 10. maí 2024 06:01 Stjarnan tekur á móti fram í Garðabænum í kvöld Vísir/Diego Það er temmilega fjörugur föstudagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem fótboltinn verður fyrirferðamikill. Hvað eru mörg f í því? Stöð 2 Sport Stjarnan tekur á móti Fram í Garðabænum í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 19:00. Bæði lið hafa unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum og eru bæði ósigruð í síðustu þremur leikjum. Stjörnumenn á ögn meira skriði með þrjá sigra í röð og verður eflaust boðið upp á spennandi leik í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Manchester City og Leeds mætast í úrslitaleik enska ungmennabikarsins. Útsending frá leiknum hefst klukkan 17:20. Stöð 2 Sport 3 Viðureign Frosinone og Inter í Seríu A er á dagskrá klukkan 18:35. Inter hefur þegar tryggt sér ítalska titilinn en Frosinone er í bullandi fallbaráttu og munu eflaust reyna að sækja til sigurs í dag. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá LPGA golfmótinu Cognizant Founders Cup hefst klukkan 19:00 Vodafone Sport Franski MotoGP kappaksturinn á sviðið á Vodafone Sport rásinni í dag. Klukkan 08:35 verður útsending frá fyrri æfingu dagsins og klukkan 12:50 frá þeirri seinni. Rosengard og Djurgarden mætast svo í sænska fótboltanum klukkan 15:55 og Doncaster - Crewe mætast svo í ensku D-deildinni klukkan 18:55 en þetta er seinni umspilsleikur liðanna og er staðan í einvíginu 2-0 fyrir Doncaster. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Yankees og Rays í bandarísku MLB deildinni. Útsending frá honum hefst klukkan 22:30. Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Stöð 2 Sport Stjarnan tekur á móti Fram í Garðabænum í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 19:00. Bæði lið hafa unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum og eru bæði ósigruð í síðustu þremur leikjum. Stjörnumenn á ögn meira skriði með þrjá sigra í röð og verður eflaust boðið upp á spennandi leik í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Manchester City og Leeds mætast í úrslitaleik enska ungmennabikarsins. Útsending frá leiknum hefst klukkan 17:20. Stöð 2 Sport 3 Viðureign Frosinone og Inter í Seríu A er á dagskrá klukkan 18:35. Inter hefur þegar tryggt sér ítalska titilinn en Frosinone er í bullandi fallbaráttu og munu eflaust reyna að sækja til sigurs í dag. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá LPGA golfmótinu Cognizant Founders Cup hefst klukkan 19:00 Vodafone Sport Franski MotoGP kappaksturinn á sviðið á Vodafone Sport rásinni í dag. Klukkan 08:35 verður útsending frá fyrri æfingu dagsins og klukkan 12:50 frá þeirri seinni. Rosengard og Djurgarden mætast svo í sænska fótboltanum klukkan 15:55 og Doncaster - Crewe mætast svo í ensku D-deildinni klukkan 18:55 en þetta er seinni umspilsleikur liðanna og er staðan í einvíginu 2-0 fyrir Doncaster. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Yankees og Rays í bandarísku MLB deildinni. Útsending frá honum hefst klukkan 22:30.
Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira