Atvinnubílstjórar sýni minnstu tillitssemina Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2024 15:13 Verkstjórar segja að atvinnubílstjórar séu hvað ótillitssamastir þegar verið er að aka fram hjá vinnusvæði. Vísir/Vilhelm Verkstjórar hjá Vegagerðinni og ÍAV segja atvinnubílstjóra vera almennt ótillitsamari en aðrir þegar ekið er fram hjá framkvæmdasvæði. Það eru þá rútubílstjórar, strætóbílstjórar, vörubílstjórar og aðrir. Þetta kom fram á morgunfundi Vegagerðarinnar um öryggi starfsfólks við vegavinnu sem haldinn var í gærmorgun. Á fundinum ræddi Þröstur Reynisson, verkstjóri á þjónustustöð Vegagerðarinnar í Borgarnesi, upplifun sína á að starfa úti á vegi, sér í lagi í holuviðgerðum. „Hann var ómyrkur í máli og sagði hraðakstur allt of algengan og þótti lítil virðing borin fyrir þeim sem starfa á vegum úti. Hans upplifun er að atvinnubílstjórar sýni minnstu tillitssemina en stjórnendur þjónustustöðvarinnar séu duglegir að hringja í fyrirtækin sem oft taki vel á málunum í kjölfarið,“ segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, tók undir með Þresti og ræddi einnig að atvinnubílstjórar séu ótillitsamari en aðrir. Þá sagði hann frá reynslu fyrirtækisins við framkvæmdir á umferðarþungum vegum á borð við Suðurlandsveg milli Hveragerðis og Selfoss og nú Reykjanesbraut. Verktakinn hefur sett upp tvær stuttar hjáleiðir við framkvæmdasvæðið og sett þar upp merkingar og skilti sem mæla hraða ökumanna. Hraðinn á öllu framkvæmdasvæðinu er 70 km/klst en á hjáleiðunum 50 km/klst. Allt of algengt sé að menn aki of hratt gegnum framkvæmdasvæðið, svo og hjáleiðirnar. Sá sem ók hraðast mældist á 174 km hraða þegar hann var að koma út úr annarri hjáleiðinni. Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Þetta kom fram á morgunfundi Vegagerðarinnar um öryggi starfsfólks við vegavinnu sem haldinn var í gærmorgun. Á fundinum ræddi Þröstur Reynisson, verkstjóri á þjónustustöð Vegagerðarinnar í Borgarnesi, upplifun sína á að starfa úti á vegi, sér í lagi í holuviðgerðum. „Hann var ómyrkur í máli og sagði hraðakstur allt of algengan og þótti lítil virðing borin fyrir þeim sem starfa á vegum úti. Hans upplifun er að atvinnubílstjórar sýni minnstu tillitssemina en stjórnendur þjónustustöðvarinnar séu duglegir að hringja í fyrirtækin sem oft taki vel á málunum í kjölfarið,“ segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, tók undir með Þresti og ræddi einnig að atvinnubílstjórar séu ótillitsamari en aðrir. Þá sagði hann frá reynslu fyrirtækisins við framkvæmdir á umferðarþungum vegum á borð við Suðurlandsveg milli Hveragerðis og Selfoss og nú Reykjanesbraut. Verktakinn hefur sett upp tvær stuttar hjáleiðir við framkvæmdasvæðið og sett þar upp merkingar og skilti sem mæla hraða ökumanna. Hraðinn á öllu framkvæmdasvæðinu er 70 km/klst en á hjáleiðunum 50 km/klst. Allt of algengt sé að menn aki of hratt gegnum framkvæmdasvæðið, svo og hjáleiðirnar. Sá sem ók hraðast mældist á 174 km hraða þegar hann var að koma út úr annarri hjáleiðinni.
Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira