Atvinnubílstjórar sýni minnstu tillitssemina Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2024 15:13 Verkstjórar segja að atvinnubílstjórar séu hvað ótillitssamastir þegar verið er að aka fram hjá vinnusvæði. Vísir/Vilhelm Verkstjórar hjá Vegagerðinni og ÍAV segja atvinnubílstjóra vera almennt ótillitsamari en aðrir þegar ekið er fram hjá framkvæmdasvæði. Það eru þá rútubílstjórar, strætóbílstjórar, vörubílstjórar og aðrir. Þetta kom fram á morgunfundi Vegagerðarinnar um öryggi starfsfólks við vegavinnu sem haldinn var í gærmorgun. Á fundinum ræddi Þröstur Reynisson, verkstjóri á þjónustustöð Vegagerðarinnar í Borgarnesi, upplifun sína á að starfa úti á vegi, sér í lagi í holuviðgerðum. „Hann var ómyrkur í máli og sagði hraðakstur allt of algengan og þótti lítil virðing borin fyrir þeim sem starfa á vegum úti. Hans upplifun er að atvinnubílstjórar sýni minnstu tillitssemina en stjórnendur þjónustustöðvarinnar séu duglegir að hringja í fyrirtækin sem oft taki vel á málunum í kjölfarið,“ segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, tók undir með Þresti og ræddi einnig að atvinnubílstjórar séu ótillitsamari en aðrir. Þá sagði hann frá reynslu fyrirtækisins við framkvæmdir á umferðarþungum vegum á borð við Suðurlandsveg milli Hveragerðis og Selfoss og nú Reykjanesbraut. Verktakinn hefur sett upp tvær stuttar hjáleiðir við framkvæmdasvæðið og sett þar upp merkingar og skilti sem mæla hraða ökumanna. Hraðinn á öllu framkvæmdasvæðinu er 70 km/klst en á hjáleiðunum 50 km/klst. Allt of algengt sé að menn aki of hratt gegnum framkvæmdasvæðið, svo og hjáleiðirnar. Sá sem ók hraðast mældist á 174 km hraða þegar hann var að koma út úr annarri hjáleiðinni. Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Þetta kom fram á morgunfundi Vegagerðarinnar um öryggi starfsfólks við vegavinnu sem haldinn var í gærmorgun. Á fundinum ræddi Þröstur Reynisson, verkstjóri á þjónustustöð Vegagerðarinnar í Borgarnesi, upplifun sína á að starfa úti á vegi, sér í lagi í holuviðgerðum. „Hann var ómyrkur í máli og sagði hraðakstur allt of algengan og þótti lítil virðing borin fyrir þeim sem starfa á vegum úti. Hans upplifun er að atvinnubílstjórar sýni minnstu tillitssemina en stjórnendur þjónustustöðvarinnar séu duglegir að hringja í fyrirtækin sem oft taki vel á málunum í kjölfarið,“ segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, tók undir með Þresti og ræddi einnig að atvinnubílstjórar séu ótillitsamari en aðrir. Þá sagði hann frá reynslu fyrirtækisins við framkvæmdir á umferðarþungum vegum á borð við Suðurlandsveg milli Hveragerðis og Selfoss og nú Reykjanesbraut. Verktakinn hefur sett upp tvær stuttar hjáleiðir við framkvæmdasvæðið og sett þar upp merkingar og skilti sem mæla hraða ökumanna. Hraðinn á öllu framkvæmdasvæðinu er 70 km/klst en á hjáleiðunum 50 km/klst. Allt of algengt sé að menn aki of hratt gegnum framkvæmdasvæðið, svo og hjáleiðirnar. Sá sem ók hraðast mældist á 174 km hraða þegar hann var að koma út úr annarri hjáleiðinni.
Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent