„Eldgosið virðist í andarslitrunum“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. maí 2024 00:05 Mynd úr safni af eldgosi við Sundhnúksgíga í mars. Vísir/Vilhelm Eldgosið við Sundhnúka virðist nú vera í andarslitrunum, samkvæmt upplýsingum frá Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Í Facebook færslu frá hópnum segir að Hraunbráð skvettist enn smávegis og nú hafi hlaðist upp lítil gígskál innan í stóra gígnum sem hefur gosið samfellt frá 16. mars. Slíkt gerist einungis þegar krafturinn hefur minnkað verulega. Hrauntjörnin hafi því dregist mikið saman og hún storkni að hluta til inn í gígnum. „Glóandi hraun virðist nú alfarið bundið við þessa litlu gígskál og má því segja að ekkert hraunflæði sé þessa stundina. Því ætti það í raun bara að vera tímaspursmál hvenær aðfærsluæðar gígsins stíflast og gosinu líkur. Gosórói hefur farið stöðugt minnkandi síðustu daga,“ segir í færslunni. Ferlið svipi til gosloka eldgosana við Litla Hrút 2023 og í Meradölum 2022, þar sem kraftur hafði haldist stöðugur um nokkurn tíma áður en hann tók að dvína og gosið fjaraði alveg út á nokkrum dögum. Þessi spá fer þó þvert á spá jarðvísindamannanna Haralds Sigurðssonar og Gríms Björnssonar um að kvikuflæði verði lokið í eldstöðinni seinni part sumars 2024, eða nánar tiltekið um 5. júlí. Þeir bera umbrotin saman við lok Kröfluelda og telja að landris geti haldið áfram að vissu marki án þess að nýtt gos brjótist fram. Nánar er hægt að lesa um spá Haralds og Gríms hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Í Facebook færslu frá hópnum segir að Hraunbráð skvettist enn smávegis og nú hafi hlaðist upp lítil gígskál innan í stóra gígnum sem hefur gosið samfellt frá 16. mars. Slíkt gerist einungis þegar krafturinn hefur minnkað verulega. Hrauntjörnin hafi því dregist mikið saman og hún storkni að hluta til inn í gígnum. „Glóandi hraun virðist nú alfarið bundið við þessa litlu gígskál og má því segja að ekkert hraunflæði sé þessa stundina. Því ætti það í raun bara að vera tímaspursmál hvenær aðfærsluæðar gígsins stíflast og gosinu líkur. Gosórói hefur farið stöðugt minnkandi síðustu daga,“ segir í færslunni. Ferlið svipi til gosloka eldgosana við Litla Hrút 2023 og í Meradölum 2022, þar sem kraftur hafði haldist stöðugur um nokkurn tíma áður en hann tók að dvína og gosið fjaraði alveg út á nokkrum dögum. Þessi spá fer þó þvert á spá jarðvísindamannanna Haralds Sigurðssonar og Gríms Björnssonar um að kvikuflæði verði lokið í eldstöðinni seinni part sumars 2024, eða nánar tiltekið um 5. júlí. Þeir bera umbrotin saman við lok Kröfluelda og telja að landris geti haldið áfram að vissu marki án þess að nýtt gos brjótist fram. Nánar er hægt að lesa um spá Haralds og Gríms hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira