Þrjátíu látnir og tuga saknað eftir flóð í Brasilíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. maí 2024 07:42 Rigningar hafa verið langarandi á svæðinu síðustu vikur. EPA-EFE/Lauro Alves Rúmlega þrjátíu eru látnir og sextíu er saknað í Brasílíska ríkinu Rio Grande do Sul. Miklar rigningar hafa verið á svæðinu síðustu daga og á endanum brast stór stífla í vatnsaflsvirkjum með þeim afleiðingum að mikið flóð varð. Um 15 þúsund hafa þurft að flýja heimili sín og um 600 þúsund eru án rafmagns eða drykkjarvatns. Þegar stíflan brast skall tæplega sjö metra há alda á byggðinni fyrir neðan en stíflan er á milli bæjarins Cotiporã og borgarinnar Bento Gonçalves. Veðrið sem gengur nú yfir landsvæðið orsakast af óvenju miklum lofthita, miklum raka og sterkum vindi. Forseti Brasilíu Lula da Silva hefur þegar heimsótt flóðasvæðin og lofað aðstoð frá alríkinu. Veðurfræðingar búast við enn meiri rigningu á næstu dögum en spár gera ráð fyrir að hitinn fari lækkandi. Veðurstofa Brasilíu segir að veðurfyrirbrigðinu El Niño sé um að kenna en óvenju mikið hefur verið um rigningar í landinu á þessu ári. Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira
Miklar rigningar hafa verið á svæðinu síðustu daga og á endanum brast stór stífla í vatnsaflsvirkjum með þeim afleiðingum að mikið flóð varð. Um 15 þúsund hafa þurft að flýja heimili sín og um 600 þúsund eru án rafmagns eða drykkjarvatns. Þegar stíflan brast skall tæplega sjö metra há alda á byggðinni fyrir neðan en stíflan er á milli bæjarins Cotiporã og borgarinnar Bento Gonçalves. Veðrið sem gengur nú yfir landsvæðið orsakast af óvenju miklum lofthita, miklum raka og sterkum vindi. Forseti Brasilíu Lula da Silva hefur þegar heimsótt flóðasvæðin og lofað aðstoð frá alríkinu. Veðurfræðingar búast við enn meiri rigningu á næstu dögum en spár gera ráð fyrir að hitinn fari lækkandi. Veðurstofa Brasilíu segir að veðurfyrirbrigðinu El Niño sé um að kenna en óvenju mikið hefur verið um rigningar í landinu á þessu ári.
Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira