Hátíðardagskrá víða um land á verkalýðsdaginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. maí 2024 08:33 Frá kröfugöngu ASÍ. así Blásið verður til kröfugöngu og hátíðarhalda víða um land í dag í tilefni verkalýðsdagsins 1. maí. Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman dagskrá í tilefni dagsins, sem nálgast má hér að neðan. Reykjavík Safnast saman á Skólavörðuholti kl. 13:00 Kröfugangan leggur af stað klukkan 13:30. Lúðrasveit Verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur spila í göngunni og á Ingólfstorgi. Útifundur á Ingólfstorgi Kl. 14:00. Fundarstjóri er Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar. Ræðu flytja Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis. Bríet og Úlfur Úlfur flytja tónlist og í lok fundarins syngur fundarfólk og tónlistarfólk. VR er með fjölskylduhlaup á Klambratúni Kl. 11:30 Sylvía Erla úr Bestu lögum barnanna og Íþróttaálfurinn hita upp fyrir hlaupið sem er 1,5 km leið í kringum túnið. Þátttaka er ókeypis og allir þátttakendur fá verðlaunapening. VÆB og ANÍTA skemmta okkur og Sirkus Íslands verður á svæðinu. Boðið upp á grillaðar pylsur, bulsur, gos og safa. VR verður með sitt árlega verkalýðskaffi fyrir félagsfólk í anddyri Laugardalshallar kl. 14:30 að loknum útifundi á Ingólfstorgi. Efling heldur fjölskylduhátíð í Kolaportinu á milli klukkan 15:00 og 17:00. VR verður með sitt árlega verkalýðskaffi fyrir félagsfólk í anddyri Laugardalshallar kl. 14:30 að loknum útifundi á Ingólfstorgi. Félagsmönnum aðildarfélaga hjá Húsi Fagfélaganna: 2F (Rafiðnaðarsamband Íslands, VM, Byggiðn – Félag byggingarmanna, FIT (Félag iðn- og tæknigreina), MATVÍS og Samiðn) er boðið í 1. maí kaffi að kröfugöngu lokinni en kaffið hefst kl 14:00 að stórhöfða 29-31. (gengið inn Grafvarvogsmegin) Félagsmönnum aðildarfélaga BSRB, gestum og gangandi er boðið í 1. maí kaffi að göngunni lokinni að Grettisgötu 89. Hafnarfjörður Samstöðu- og baráttutónleikar Verkalýðsfélagsins Hlífar og STH (Starfsmannafélags Hafnarfjarðar) verða haldnir í Bæjarbíói, kl. 14:00. Fram koma JóiPé og Króli, Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún. Boðið verður upp á veitingar á staðnum. Akranes Verkalýðsfélag Akraness, Sameyki, VR, FIT, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. Maí. Safnast verður saman við skrifstofu Verkalýðsfélags Akraness að Þjóðbraut 1, kl. 14 og genginn hringur að bæjarskrifstofum Akraness þar sem hátíðardagskrá hefst í sal eldri borgara. Björg Bjarnadóttir framkvæmdarstjóri SGS flytur hátíðarræðu, fjöldasöngur og Kvennakórinn Ymur syngur nokkur lög. Boðið verður upp á kaffi og kökur að hætti kórsins. Stykkishólmur Verkalýðsfélag Snæfellinga, Kjölur og Sameyki standa fyrir dagskrá á Fosshótel Stykkishólmi. Dagskráin hefst kl. 13:30 Kynnir: Þóra Sonja Helgadóttir, Kjölur Ræðumaður: Saga Kjartansdóttir, verkefnastjóri vinnustaðaeftirlits ASÍ Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Stykkishólms Tónlistaratriði, Salka Sól og Karl Olgeirsson Sambærileg dagskrá hefst 14:30 í Grundarfirði og Snæfellsbæ 15:30. Borgarnes Stéttarfélag Vesturlands og Kjölur standa fyrir hátíðar- og baráttufundi sem hefst í Hjálmakletti, Borgarnesi kl. 14:30. Ávarp, atriði frá Tónlistarskólanum í Borgarnesi, Bjarni Freyr Gunnarsson tekur lagið. Ræðu dagsins flytur Aleksandra Leonardsdóttir. Einnig koma fram Barnakórarnir og Jón Jónsson. Félögin bjóða samkomugestum upp á kaffihlaðborð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9.bekkjar í Grunnskólanum í Borgarnesi sjá um veitingar. 12:00 bíó fyrir yngstu kynslóðina í Óðali – popp og svali í boði Búðardalur Kjölur Stéttarfélag, Stéttarfélag Vesturlands og Sameyki standa saman að samkomu í Dalabúð kl. 13:30. Ávarp dagsins flytur Signý Jóhannesdóttir. Jón Jónsson og Kórinn Hljómbrot koma fram. Ísafjörður Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 14:00 með Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi Hátíðardagskrá í Edinborg Ræðumaður dagsins: Bergvin Eyþórsson Tónlistaratriði: Fagranesið tekur nokkur lög og barnakór Tónlistarskólans 3. til 4. bekkur syngur. Pistill dagsins: Lísbet Harðar Ólafardóttir Maraþonmenn tala lagið Slysavarnardeildin Iðunn sér um kaffiveitingar í Guðmundarbúð að lokinni dagskrá í Edinborgarhúsinu. Bíó fyrir börn í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og kl. 16:00 - 10 líf Bíó fyrir eldri í Ísafjarðarbíói kl. 20:00 – The Fall Guy Patreksfjörður Bíó fyrir börn kl. 16:00 - 10 líf Flateyri Dagskrá hefst á Bryggjukaffi á Flateyri kl. 15:00. Verkalýðsfélagið Skjöldur 90 ára, Hljómsveitin ÆFING 55 ára. Sögur, myndir, tónar. BIBarinn og Siggi Björns leiða dagskrá. Bolungarvík Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður í kaffi og meðlæti kl. 14:00. Unglingastig Grunnskóla Bolungarvíkur sér um kaffiveitingar. Tónlistarskóli Bolungarvíkur og Karlakórinn Ernir skemmta. Akureyri Kröfuganga og hátíðardagskrá á Akureyri miðvikudaginn 1. maí 13:45 – Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið 14:00 – Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu Kynnir er Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna, Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM Hátíðarræða, Finnbjörn A. Hermannsson – forseti ASÍ Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir atriði úr söngleiknum um Gosa Ívar Helgason tekur lagið Kaffihressing að dagskrá lokinni Pylsur, safi og andlitsmálning fyrir börnin. Fjallabyggð Boðið verður upp á létta dagskrá í sal félaganna að Eyrargötu 24b Siglufirði miðvikudaginn 1. maí kl. 14:30 – 17:00 Ávarp frá 1. maí nefnd stéttarfélaganna og kaffiveitingar Húsavík Stéttarfélögin standa fyrir hátíðarhöldum 1. maí á Fosshótel Húsavík. Hátíðin hefst kl. 14:00. Boðið verður upp á veglegt kaffihlaðborð frá hótelinu, hátíðarræða, auk þess sem heimamenn í bland við góða gesti munu sjá um að skemmta gefstum með mögnuðum tónlistaratriðum. Ruth Ragnarsdóttir syngur Maístjörnuna við undirleik Ísaks M. Aðalsteinssonar Hátíðarræða: Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags Tónsmiðjan spilar og syngur nokkur lög Nemendur Tónlistarskóla Húsavíkur flytja tónlist Ávarp: Ósk Helgadóttir, varaformaður Framsýnar stéttarfélags Geirmundarsveifla: Flytjendur Jónína Björt Gunnarsdóttir, Guðrún Arngrímsdóttir, Maja Eir Kristinsdóttir, Pétur Valgarð Pétursson og Grétar Örvarsson Vopnafjörður Félagsheimilinu Miklagarði – Gunnar Smári Guðmundsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Borgarfjörður eystri Álfheimum – Aleksandra Radovanovic flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Seyðisfjörður Félagsheimilinu Herðubreið - Sverrir Mar Albertsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Egilsstaðir Hótel Héraði - Nikulás Daði Arnarson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Reyðarfjörður Heiðarbær – Ágúst Ívar Vilhjálmsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Eskifjörður Melbær- Sverrir Kristján Einarsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Neskaupstaður Hótel Hildibrand- Sunna Júlía Þórðardóttir flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Fáskrúðsfjörður Glaðheimum –Jón Kristinn Arngrímsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Stöðvarfjörður Grunnskólanum Stöðvarfirði – Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Breiðdalsvík Hamar kaffihús - Bára Kolbrún Pétursdóttir flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Djúpivogur Hótel Framtíð – Guðrún Aradóttir flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Hornafjörður Heppa restaurant- Sigurður Einar Sigurðsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Selfoss Kröfuganga hefst klukkan 11:00. Lúðrasveit Selfoss leiðir gönguna frá Austurvegi 56 að Hótel Selfoss þar sem að dagskrá og skemmtun fer fram. Kynnir er Jónas Yngvi Ásgrímsson, frá VR Ræðumaður verður Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Annar ræðumaður verður Klaudia Joanna Figlarska, nemandi í ML Fríða Hansen ásamt Alexander Frey taka lagið. Afrekshópur dansakademíunar kemur fram. Fimleikadeild UMFS sér um andlitsmálun. Kaffi, kökur og veitingar. Vestmannaeyjar 1. maí verður verður haldinn hátíðlegur í AKÓGES Húsið opnar kl. 14:00 og verður tekið á móti börnum á öllum aldri með andlitsmálningu og blöðrum. Skólahljómsveit Vestur- og Miðbæjar ásamt Skólalúðrasveit Vestmannaeyja sjá um tónlistaratriðin. Ávarp, kaffi, vöfflur og fleira á boðstólnum. Reykjanesbær Stéttarfélögin á Suðurnesjum bjóða félags- fólki og öðrum íbúum svæðisins á baráttu- fund í Stapa, Hljómahöll kl.14:00 til 16:00. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Mummi Hermanns leikur ljúfa tóna. Guðbjörg Krismundsdóttir, formaður VSFK, setur dagskrá. Ræðumaður dagsins er Hilmar Harðarson, formaður FIT. Bjartmar Guðlaugsson tekur nokkra klassíska slagara, Guðlaugur Ómar frá Leikfélagi Keflavíkur, Karlakór Keflavíkur slær botninn í dagskrána. Að venju bjóða stéttarfélögin upp á ókeypis bíósýningu fyrir börnin kl. 13.00 í Sambíóinu við Hafnargötu Blönduós Kaffiveitingar verða að venju í Félagsheimilinu á Blönduósi. Dagskráin hefst kl. 15:00 Boðið verður upp á frábæra tónlist og söng. Ræðumaður dagsins: Sigurey A. Ólafsdóttir, formaður Stéttarfélags Samstöðu. Afþreying fyrir börn, Kvenfélag Svínavatnshrepps sér um glæsilegar veitingar. Grindavík Dagskrá fellur niður sökum hamfaranna í Grindavík. Verkalýðsdagurinn ASÍ Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman dagskrá í tilefni dagsins, sem nálgast má hér að neðan. Reykjavík Safnast saman á Skólavörðuholti kl. 13:00 Kröfugangan leggur af stað klukkan 13:30. Lúðrasveit Verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur spila í göngunni og á Ingólfstorgi. Útifundur á Ingólfstorgi Kl. 14:00. Fundarstjóri er Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar. Ræðu flytja Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis. Bríet og Úlfur Úlfur flytja tónlist og í lok fundarins syngur fundarfólk og tónlistarfólk. VR er með fjölskylduhlaup á Klambratúni Kl. 11:30 Sylvía Erla úr Bestu lögum barnanna og Íþróttaálfurinn hita upp fyrir hlaupið sem er 1,5 km leið í kringum túnið. Þátttaka er ókeypis og allir þátttakendur fá verðlaunapening. VÆB og ANÍTA skemmta okkur og Sirkus Íslands verður á svæðinu. Boðið upp á grillaðar pylsur, bulsur, gos og safa. VR verður með sitt árlega verkalýðskaffi fyrir félagsfólk í anddyri Laugardalshallar kl. 14:30 að loknum útifundi á Ingólfstorgi. Efling heldur fjölskylduhátíð í Kolaportinu á milli klukkan 15:00 og 17:00. VR verður með sitt árlega verkalýðskaffi fyrir félagsfólk í anddyri Laugardalshallar kl. 14:30 að loknum útifundi á Ingólfstorgi. Félagsmönnum aðildarfélaga hjá Húsi Fagfélaganna: 2F (Rafiðnaðarsamband Íslands, VM, Byggiðn – Félag byggingarmanna, FIT (Félag iðn- og tæknigreina), MATVÍS og Samiðn) er boðið í 1. maí kaffi að kröfugöngu lokinni en kaffið hefst kl 14:00 að stórhöfða 29-31. (gengið inn Grafvarvogsmegin) Félagsmönnum aðildarfélaga BSRB, gestum og gangandi er boðið í 1. maí kaffi að göngunni lokinni að Grettisgötu 89. Hafnarfjörður Samstöðu- og baráttutónleikar Verkalýðsfélagsins Hlífar og STH (Starfsmannafélags Hafnarfjarðar) verða haldnir í Bæjarbíói, kl. 14:00. Fram koma JóiPé og Króli, Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún. Boðið verður upp á veitingar á staðnum. Akranes Verkalýðsfélag Akraness, Sameyki, VR, FIT, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. Maí. Safnast verður saman við skrifstofu Verkalýðsfélags Akraness að Þjóðbraut 1, kl. 14 og genginn hringur að bæjarskrifstofum Akraness þar sem hátíðardagskrá hefst í sal eldri borgara. Björg Bjarnadóttir framkvæmdarstjóri SGS flytur hátíðarræðu, fjöldasöngur og Kvennakórinn Ymur syngur nokkur lög. Boðið verður upp á kaffi og kökur að hætti kórsins. Stykkishólmur Verkalýðsfélag Snæfellinga, Kjölur og Sameyki standa fyrir dagskrá á Fosshótel Stykkishólmi. Dagskráin hefst kl. 13:30 Kynnir: Þóra Sonja Helgadóttir, Kjölur Ræðumaður: Saga Kjartansdóttir, verkefnastjóri vinnustaðaeftirlits ASÍ Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Stykkishólms Tónlistaratriði, Salka Sól og Karl Olgeirsson Sambærileg dagskrá hefst 14:30 í Grundarfirði og Snæfellsbæ 15:30. Borgarnes Stéttarfélag Vesturlands og Kjölur standa fyrir hátíðar- og baráttufundi sem hefst í Hjálmakletti, Borgarnesi kl. 14:30. Ávarp, atriði frá Tónlistarskólanum í Borgarnesi, Bjarni Freyr Gunnarsson tekur lagið. Ræðu dagsins flytur Aleksandra Leonardsdóttir. Einnig koma fram Barnakórarnir og Jón Jónsson. Félögin bjóða samkomugestum upp á kaffihlaðborð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9.bekkjar í Grunnskólanum í Borgarnesi sjá um veitingar. 12:00 bíó fyrir yngstu kynslóðina í Óðali – popp og svali í boði Búðardalur Kjölur Stéttarfélag, Stéttarfélag Vesturlands og Sameyki standa saman að samkomu í Dalabúð kl. 13:30. Ávarp dagsins flytur Signý Jóhannesdóttir. Jón Jónsson og Kórinn Hljómbrot koma fram. Ísafjörður Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 14:00 með Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi Hátíðardagskrá í Edinborg Ræðumaður dagsins: Bergvin Eyþórsson Tónlistaratriði: Fagranesið tekur nokkur lög og barnakór Tónlistarskólans 3. til 4. bekkur syngur. Pistill dagsins: Lísbet Harðar Ólafardóttir Maraþonmenn tala lagið Slysavarnardeildin Iðunn sér um kaffiveitingar í Guðmundarbúð að lokinni dagskrá í Edinborgarhúsinu. Bíó fyrir börn í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og kl. 16:00 - 10 líf Bíó fyrir eldri í Ísafjarðarbíói kl. 20:00 – The Fall Guy Patreksfjörður Bíó fyrir börn kl. 16:00 - 10 líf Flateyri Dagskrá hefst á Bryggjukaffi á Flateyri kl. 15:00. Verkalýðsfélagið Skjöldur 90 ára, Hljómsveitin ÆFING 55 ára. Sögur, myndir, tónar. BIBarinn og Siggi Björns leiða dagskrá. Bolungarvík Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður í kaffi og meðlæti kl. 14:00. Unglingastig Grunnskóla Bolungarvíkur sér um kaffiveitingar. Tónlistarskóli Bolungarvíkur og Karlakórinn Ernir skemmta. Akureyri Kröfuganga og hátíðardagskrá á Akureyri miðvikudaginn 1. maí 13:45 – Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið 14:00 – Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu Kynnir er Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna, Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM Hátíðarræða, Finnbjörn A. Hermannsson – forseti ASÍ Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir atriði úr söngleiknum um Gosa Ívar Helgason tekur lagið Kaffihressing að dagskrá lokinni Pylsur, safi og andlitsmálning fyrir börnin. Fjallabyggð Boðið verður upp á létta dagskrá í sal félaganna að Eyrargötu 24b Siglufirði miðvikudaginn 1. maí kl. 14:30 – 17:00 Ávarp frá 1. maí nefnd stéttarfélaganna og kaffiveitingar Húsavík Stéttarfélögin standa fyrir hátíðarhöldum 1. maí á Fosshótel Húsavík. Hátíðin hefst kl. 14:00. Boðið verður upp á veglegt kaffihlaðborð frá hótelinu, hátíðarræða, auk þess sem heimamenn í bland við góða gesti munu sjá um að skemmta gefstum með mögnuðum tónlistaratriðum. Ruth Ragnarsdóttir syngur Maístjörnuna við undirleik Ísaks M. Aðalsteinssonar Hátíðarræða: Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags Tónsmiðjan spilar og syngur nokkur lög Nemendur Tónlistarskóla Húsavíkur flytja tónlist Ávarp: Ósk Helgadóttir, varaformaður Framsýnar stéttarfélags Geirmundarsveifla: Flytjendur Jónína Björt Gunnarsdóttir, Guðrún Arngrímsdóttir, Maja Eir Kristinsdóttir, Pétur Valgarð Pétursson og Grétar Örvarsson Vopnafjörður Félagsheimilinu Miklagarði – Gunnar Smári Guðmundsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Borgarfjörður eystri Álfheimum – Aleksandra Radovanovic flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Seyðisfjörður Félagsheimilinu Herðubreið - Sverrir Mar Albertsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Egilsstaðir Hótel Héraði - Nikulás Daði Arnarson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Reyðarfjörður Heiðarbær – Ágúst Ívar Vilhjálmsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Eskifjörður Melbær- Sverrir Kristján Einarsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Neskaupstaður Hótel Hildibrand- Sunna Júlía Þórðardóttir flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Fáskrúðsfjörður Glaðheimum –Jón Kristinn Arngrímsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Stöðvarfjörður Grunnskólanum Stöðvarfirði – Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Breiðdalsvík Hamar kaffihús - Bára Kolbrún Pétursdóttir flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Djúpivogur Hótel Framtíð – Guðrún Aradóttir flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Hornafjörður Heppa restaurant- Sigurður Einar Sigurðsson flytur ávarp Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00. Selfoss Kröfuganga hefst klukkan 11:00. Lúðrasveit Selfoss leiðir gönguna frá Austurvegi 56 að Hótel Selfoss þar sem að dagskrá og skemmtun fer fram. Kynnir er Jónas Yngvi Ásgrímsson, frá VR Ræðumaður verður Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Annar ræðumaður verður Klaudia Joanna Figlarska, nemandi í ML Fríða Hansen ásamt Alexander Frey taka lagið. Afrekshópur dansakademíunar kemur fram. Fimleikadeild UMFS sér um andlitsmálun. Kaffi, kökur og veitingar. Vestmannaeyjar 1. maí verður verður haldinn hátíðlegur í AKÓGES Húsið opnar kl. 14:00 og verður tekið á móti börnum á öllum aldri með andlitsmálningu og blöðrum. Skólahljómsveit Vestur- og Miðbæjar ásamt Skólalúðrasveit Vestmannaeyja sjá um tónlistaratriðin. Ávarp, kaffi, vöfflur og fleira á boðstólnum. Reykjanesbær Stéttarfélögin á Suðurnesjum bjóða félags- fólki og öðrum íbúum svæðisins á baráttu- fund í Stapa, Hljómahöll kl.14:00 til 16:00. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Mummi Hermanns leikur ljúfa tóna. Guðbjörg Krismundsdóttir, formaður VSFK, setur dagskrá. Ræðumaður dagsins er Hilmar Harðarson, formaður FIT. Bjartmar Guðlaugsson tekur nokkra klassíska slagara, Guðlaugur Ómar frá Leikfélagi Keflavíkur, Karlakór Keflavíkur slær botninn í dagskrána. Að venju bjóða stéttarfélögin upp á ókeypis bíósýningu fyrir börnin kl. 13.00 í Sambíóinu við Hafnargötu Blönduós Kaffiveitingar verða að venju í Félagsheimilinu á Blönduósi. Dagskráin hefst kl. 15:00 Boðið verður upp á frábæra tónlist og söng. Ræðumaður dagsins: Sigurey A. Ólafsdóttir, formaður Stéttarfélags Samstöðu. Afþreying fyrir börn, Kvenfélag Svínavatnshrepps sér um glæsilegar veitingar. Grindavík Dagskrá fellur niður sökum hamfaranna í Grindavík.
Verkalýðsdagurinn ASÍ Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira