Dagskráin í dag: Fyrsti grasleikur sumarsins, úrslitakeppni í Subway og svo mikið meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 06:00 Pablo Punyed og félagar eru í beinni í dag. Vísir/Hulda Margrét Það má svo sannarlega að segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 21 bein útsending á dagskrá í dag. Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Víkinga taka á móti KA-mönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Útsending úr Víkinni hefst 16.05. Klukkan 18.15 er komið að stórleik dagsins en þá mætast KR og Breiðablik í Bestu deild karla. Um er að ræða fyrsta grasleik sumarsins en leikið verður á Meistaravöllum. Rétt rúmlega 28 klukkustundir í fyrsta grasleik Bestu Deildarinnar.KR-Breiðablik 18:30 sunnud. pic.twitter.com/ZOc6ezb809— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 27, 2024 Klukkan 20.40 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 taka Ítalíumeistarar Inter á móti Torínó í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 12.50 er röðin komin að Bologna og Udinese í sömu deild. Klukkan 15.50 er stórleikur Napolí og Roma á dagskrá. Dallas Mavericks mætir Los Angeles Clippers klukkan 19.30 en um er að ræða fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas leiðir 2-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.50 er leikur Metz og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille. Klukkan 16.20 er viðureign MoraBanc Andorra og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Fiorentina og Sassuolo í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 er Golfhermamót 2024 á dagskrá. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21.45. Þar verður farið yfir leikina í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 11.00 er Opna Suður-Afríku kvennamótið í golfi á dagskrá. Klukkan 15.20 er leikur Mainz og Köln í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Darmstad tekur á móti Heidenheim í sömu deild klukkan 17.25. Gotham tekur á móti Louisville í NWSL-deildinni í fótbolta klukkan 20.55. Klukkan 23.00 mætast Cubs og Red Sox í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deildin Vestri mætir HK klukkan 14.00 í Bestu deild karla. Útsending hefst 13.50. Besta deildin 2 ÍA tekur á móti FH klukkan 14.00. Útsending hefst 13.50. Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Víkinga taka á móti KA-mönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Útsending úr Víkinni hefst 16.05. Klukkan 18.15 er komið að stórleik dagsins en þá mætast KR og Breiðablik í Bestu deild karla. Um er að ræða fyrsta grasleik sumarsins en leikið verður á Meistaravöllum. Rétt rúmlega 28 klukkustundir í fyrsta grasleik Bestu Deildarinnar.KR-Breiðablik 18:30 sunnud. pic.twitter.com/ZOc6ezb809— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 27, 2024 Klukkan 20.40 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 taka Ítalíumeistarar Inter á móti Torínó í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 12.50 er röðin komin að Bologna og Udinese í sömu deild. Klukkan 15.50 er stórleikur Napolí og Roma á dagskrá. Dallas Mavericks mætir Los Angeles Clippers klukkan 19.30 en um er að ræða fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas leiðir 2-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.50 er leikur Metz og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille. Klukkan 16.20 er viðureign MoraBanc Andorra og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Fiorentina og Sassuolo í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 er Golfhermamót 2024 á dagskrá. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21.45. Þar verður farið yfir leikina í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 11.00 er Opna Suður-Afríku kvennamótið í golfi á dagskrá. Klukkan 15.20 er leikur Mainz og Köln í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Darmstad tekur á móti Heidenheim í sömu deild klukkan 17.25. Gotham tekur á móti Louisville í NWSL-deildinni í fótbolta klukkan 20.55. Klukkan 23.00 mætast Cubs og Red Sox í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deildin Vestri mætir HK klukkan 14.00 í Bestu deild karla. Útsending hefst 13.50. Besta deildin 2 ÍA tekur á móti FH klukkan 14.00. Útsending hefst 13.50.
Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira