„Það var ekkert annað í hausnum á mér“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 26. apríl 2024 21:31 Elín Klara var öflug í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik. Haukar fengu víti þegar leiktíminn rann út í venjulegum leiktíma marki undir, annan leikinn í röð. Elín Klara tók vítið og skoraði af öryggi og kom leiknum í framlengingu þar sem Haukar höfðu betur, 28-25. Aðspurð út í spilamennsku liðsins hafði Elín Klara þetta að segja. „Mér fannst við eiga alveg smá inni, sérstaklega í fyrri hálfleik varnarlega. Við spiluðum samt mjög góða vörn svona undir lokin og í framlengingunni, frábær vörn. Ég er bara virkilega stolt af liðinu og bara frábær karakter hjá öllum. Þetta var bara geðveikt.“ Elín Klara fékk tveggja mínútna brottvísun í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Haukar voru á þessum tíma marki yfir og áttu eftir að vera manni færri stóran hluta þess sem eftir var af leiknum. Haukum tókst þó að halda marki sínu hreinu á þessum kafla. „Mér fannst það ekki vera tvær mínútur en svona er þetta bara stundum. Þetta leit kannski út fyrir að ég hafi farið í andlitið á henni, en ég hafði samt fulla trú á því að við myndum bara verjast, frábær vörn sérstaklega þarna einum færri.“ Þriðji leikurinn í þessu einvígi fer fram næsta miðvikudag. „Þetta verður erfiður leikur. Við erum ekki komnar með neitt. Maður þarf að vinna þrjá leiki og við þurfum bara að gíra okkur upp í næsta leik og næsti leikur verður virkilega erfiður.“ Aðspurð hvort hún vonaðist eftir því að fara á vítalínuna eftir að leiktíminn yrði runninn út í þeim leik, líkt og í síðustu tveimur leikjum, þá svaraði Elín Klara á þennan veg. „Við verðum að sjá til,“ sagði Elín Klara og hló. Olís-deild kvenna Haukar Fram Tengdar fréttir Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Haukar fengu víti þegar leiktíminn rann út í venjulegum leiktíma marki undir, annan leikinn í röð. Elín Klara tók vítið og skoraði af öryggi og kom leiknum í framlengingu þar sem Haukar höfðu betur, 28-25. Aðspurð út í spilamennsku liðsins hafði Elín Klara þetta að segja. „Mér fannst við eiga alveg smá inni, sérstaklega í fyrri hálfleik varnarlega. Við spiluðum samt mjög góða vörn svona undir lokin og í framlengingunni, frábær vörn. Ég er bara virkilega stolt af liðinu og bara frábær karakter hjá öllum. Þetta var bara geðveikt.“ Elín Klara fékk tveggja mínútna brottvísun í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Haukar voru á þessum tíma marki yfir og áttu eftir að vera manni færri stóran hluta þess sem eftir var af leiknum. Haukum tókst þó að halda marki sínu hreinu á þessum kafla. „Mér fannst það ekki vera tvær mínútur en svona er þetta bara stundum. Þetta leit kannski út fyrir að ég hafi farið í andlitið á henni, en ég hafði samt fulla trú á því að við myndum bara verjast, frábær vörn sérstaklega þarna einum færri.“ Þriðji leikurinn í þessu einvígi fer fram næsta miðvikudag. „Þetta verður erfiður leikur. Við erum ekki komnar með neitt. Maður þarf að vinna þrjá leiki og við þurfum bara að gíra okkur upp í næsta leik og næsti leikur verður virkilega erfiður.“ Aðspurð hvort hún vonaðist eftir því að fara á vítalínuna eftir að leiktíminn yrði runninn út í þeim leik, líkt og í síðustu tveimur leikjum, þá svaraði Elín Klara á þennan veg. „Við verðum að sjá til,“ sagði Elín Klara og hló.
Olís-deild kvenna Haukar Fram Tengdar fréttir Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11