Svona var Pallborðið með Arnari Þór, Ásdísi Rán og Ástþóri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 11:40 Arnar Þór, Ásdís Rán og Ástþór verða gestir Pallborðsins í dag. Pallborðið verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi og hefst klukkan 14. Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson verða gestir Pallborðsins klukkan 14 í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Af frambjóðendunum þremur mældist aðeins Arnar Þór með stuðning yfir einu prósenti í Þjóðarpúlsi Gallup, sem var tekinn 17. til 22. apríl og er nýjasta skoðanakönnunin sem gerð er á fylgi þeirra sem hafa boðið sig fram til forseta. Reyndist Arnar njóta stuðnings þriggja prósenta aðspurðra. Samkvæmt skoðanakönnun Prósents, sem gerð var 9. til 14. apríl, mældist Arnar Þór með 2,9 prósent, Ásdís Rán með 0,8 prósent og Ástþór með 0,4 prósent. Þá sögðust 3,2 prósent ætla að kjósa Arnar Þór og 0,6 prósent Ástþór í könnun Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, sem var framkvæmd dagana 5. til 8. apríl, Arnar Þór, Ástþór og Ásdís Rán hafa ekki látið slakt gengi í skoðanakönnunum á sig fá og þegar hún skilaði inn framboði sínu í Hörpu í dag sagði Ásdís Rán vera „kona með kjark“. „Ég held bara að ég hafi fengið alveg rosalega góða þjálfun erlendis, ég hef verið í hálfgerðu ambassador-starfi, og hef verið að kynna land og þjóð út um allan heim í viðtölum. Já, ég held að ég sé mjög hæf að taka að mér þetta starf.“ Hér fyrir neðan má finna Pallborðið í heild. Þá er fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið fréttinni ef vaktin birtist ekki strax.
Af frambjóðendunum þremur mældist aðeins Arnar Þór með stuðning yfir einu prósenti í Þjóðarpúlsi Gallup, sem var tekinn 17. til 22. apríl og er nýjasta skoðanakönnunin sem gerð er á fylgi þeirra sem hafa boðið sig fram til forseta. Reyndist Arnar njóta stuðnings þriggja prósenta aðspurðra. Samkvæmt skoðanakönnun Prósents, sem gerð var 9. til 14. apríl, mældist Arnar Þór með 2,9 prósent, Ásdís Rán með 0,8 prósent og Ástþór með 0,4 prósent. Þá sögðust 3,2 prósent ætla að kjósa Arnar Þór og 0,6 prósent Ástþór í könnun Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, sem var framkvæmd dagana 5. til 8. apríl, Arnar Þór, Ástþór og Ásdís Rán hafa ekki látið slakt gengi í skoðanakönnunum á sig fá og þegar hún skilaði inn framboði sínu í Hörpu í dag sagði Ásdís Rán vera „kona með kjark“. „Ég held bara að ég hafi fengið alveg rosalega góða þjálfun erlendis, ég hef verið í hálfgerðu ambassador-starfi, og hef verið að kynna land og þjóð út um allan heim í viðtölum. Já, ég held að ég sé mjög hæf að taka að mér þetta starf.“ Hér fyrir neðan má finna Pallborðið í heild. Þá er fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið fréttinni ef vaktin birtist ekki strax.
Pallborðið Forsetakosningar 2024 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira