Tíu sektaðir vegna notkunar nagladekkja Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 07:22 Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Tíu manns voru sektaðir í höfuðborginni á bilinu fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun vegna óheimilrar notkunar nagladekkja. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en samkvæmt reglum er óheimilt að aka á nagladekkjum eftir 15. apríl. Þá kemur fram að tilkynnt hafi verið um líkamsárás við verslun í miðbænum. Á lögreglustöð 1, sem vaktar Seltjarnarnes, miðbæ, vesturbæ og austurmenn voru tveir ökumenn handteknir, annar grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og hinn um ölvun við akstur. Báðir voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatöku. Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, þjófnað á skráningarmerkjum og skjalafals. Annar ökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur, en sá var laus að lokinni sýnatöku. Á sama svæði var einstaklingur handtekinn við veitingahús vegna líkamsárásar. Þá neitaði hann að gefa upp hver hann væri. Viðkomandi var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Verkefni lögreglustöðvar 3 fólust í að handtaka einstakling sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við nánari skoðun reyndist bifreiðin stolin. Ökumaður og tveir farþegar voru vistaðir í fangageymslu vegna málsins. Loks var tilkynnt um einstakling í Kópavogi að reyna að komast inn í bifreiðar, en sá fannst ekki. Lögreglumál Nagladekk Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en samkvæmt reglum er óheimilt að aka á nagladekkjum eftir 15. apríl. Þá kemur fram að tilkynnt hafi verið um líkamsárás við verslun í miðbænum. Á lögreglustöð 1, sem vaktar Seltjarnarnes, miðbæ, vesturbæ og austurmenn voru tveir ökumenn handteknir, annar grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og hinn um ölvun við akstur. Báðir voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatöku. Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, þjófnað á skráningarmerkjum og skjalafals. Annar ökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur, en sá var laus að lokinni sýnatöku. Á sama svæði var einstaklingur handtekinn við veitingahús vegna líkamsárásar. Þá neitaði hann að gefa upp hver hann væri. Viðkomandi var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Verkefni lögreglustöðvar 3 fólust í að handtaka einstakling sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við nánari skoðun reyndist bifreiðin stolin. Ökumaður og tveir farþegar voru vistaðir í fangageymslu vegna málsins. Loks var tilkynnt um einstakling í Kópavogi að reyna að komast inn í bifreiðar, en sá fannst ekki.
Lögreglumál Nagladekk Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira