Myndaði annan mann í sturtuklefanum Árni Sæberg skrifar 23. apríl 2024 09:30 Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm yfir manninum þann 17. apríl síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka ljósmyndir af öðrum manni í sturtuklefa. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir brot gegn kynferðislegri friðhelgi, með því að hafa í júlí árið 2022, í sturtuklefa ótilgreinds baðstaðs án samþykkis og vitneskju manns tekið tvær ljósmyndir af honum á farsíma sinn, þar sem maðurinn baðaði sig nakinn í sturtuklefanum. Játaði skýlaust og eyddi myndunum Í dóminum segir að maðurinn hafi játað háttsemi sína skýlaust og krafist vægustu refsingar sem lög leyfa og að miskabótakrafa brotaþola yrði lækkuð. Brotaþoli fór fram á eina milljón króna í miskabætur. Við ákvörðun refsingar leit dómurinn til þess að maðurinn hefði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi hér á landi. Hann hefði skýlaust játað brot sitt bæði fyrir dómi og á rannsóknarstigi málsins. Hann hafi sömuleiðis eytt þeim ljósmyndum sem um ræðir og því ekki um það að ræða að þær hafi verið birtar eða farið í dreifingu. Loks hafi hann lagt sig fram um að upplýsa málið. Með vísan til þess þótti refsing mannsins hæfilega ákveðin þrjátíu daga fangelsisvist. Þá þótti rétt að fresta fullnustu refsingar og láta hana niður falla að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Kostaði rúma milljón Sem áður segir gerði brotaþoli í málinu miskabótakröfu upp á eina milljón króna. Í dóminum segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn brotið gróflega gegn kynferðislegrir friðhelgi brotaþola. Aftur á móti hafi maðurinn, þegar hann var staðinn að verki, þá þegar eytt ljósmyndunum og þannig takmarkað það tjón sem af háttsemi hans hlaust. Með vísan til þess þætti rétt að maðurinn greiði brotaþola 400 þúsund krónur í miskabætur. Þá var manninum gert að greiða skipuðum verjanda sínum tæplega 500 þúsund krónur og réttargæslumanni9 brotaþola rúmlega 320 þúsund krónur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir brot gegn kynferðislegri friðhelgi, með því að hafa í júlí árið 2022, í sturtuklefa ótilgreinds baðstaðs án samþykkis og vitneskju manns tekið tvær ljósmyndir af honum á farsíma sinn, þar sem maðurinn baðaði sig nakinn í sturtuklefanum. Játaði skýlaust og eyddi myndunum Í dóminum segir að maðurinn hafi játað háttsemi sína skýlaust og krafist vægustu refsingar sem lög leyfa og að miskabótakrafa brotaþola yrði lækkuð. Brotaþoli fór fram á eina milljón króna í miskabætur. Við ákvörðun refsingar leit dómurinn til þess að maðurinn hefði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi hér á landi. Hann hefði skýlaust játað brot sitt bæði fyrir dómi og á rannsóknarstigi málsins. Hann hafi sömuleiðis eytt þeim ljósmyndum sem um ræðir og því ekki um það að ræða að þær hafi verið birtar eða farið í dreifingu. Loks hafi hann lagt sig fram um að upplýsa málið. Með vísan til þess þótti refsing mannsins hæfilega ákveðin þrjátíu daga fangelsisvist. Þá þótti rétt að fresta fullnustu refsingar og láta hana niður falla að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Kostaði rúma milljón Sem áður segir gerði brotaþoli í málinu miskabótakröfu upp á eina milljón króna. Í dóminum segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn brotið gróflega gegn kynferðislegrir friðhelgi brotaþola. Aftur á móti hafi maðurinn, þegar hann var staðinn að verki, þá þegar eytt ljósmyndunum og þannig takmarkað það tjón sem af háttsemi hans hlaust. Með vísan til þess þætti rétt að maðurinn greiði brotaþola 400 þúsund krónur í miskabætur. Þá var manninum gert að greiða skipuðum verjanda sínum tæplega 500 þúsund krónur og réttargæslumanni9 brotaþola rúmlega 320 þúsund krónur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Sjá meira