„Erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. apríl 2024 20:51 John Andrews á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur vann 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna. John Andrews, þjálfari Víkings, var afar ánægður með sigurinn. „Við viljum leggja hart að okkur og við gefumst ekki upp. Við erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar. Síðustu tveir leikir hjá okkur hafa þó ekki verið slæmir,“ sagði John Andrews í viðtali eftir leik. Víkingur komst yfir en það vakti heimakonur sem jöfnuðu og spiluðu betur það sem eftir var fyrri hálfleiks. „Við gerðum ekki ráð fyrir að Stjarnan myndi spila með þrjá varnarmenn sem ruglaði okkur í ríminu. Ég hef sagt það síðustu 5-6 mánuði að gæðin í þjálfurum og leikmönnum í þessari deild er í afar háum gæðaflokki. „Í seinni hálfleik breyttum við til sem ég ætla ekki að gefa upp hvað var en okkur leið mjög vel í síðari hálfleik.“ John var ánægður með hvernig liðið náði að halda út og vinna leikinn þegar að Stjarnan reyndi að freista þess að skora jöfnunarmark. „Það var gott að við þurftum að þjást bæði í dag og gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Það var gott að þetta var erfitt og það var gott að við þurftum að hafa fyrir hlutunum og spila sem lið og ég var mjög ánægður með það,“ sagði John Andrews að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Sjá meira
„Við viljum leggja hart að okkur og við gefumst ekki upp. Við erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar. Síðustu tveir leikir hjá okkur hafa þó ekki verið slæmir,“ sagði John Andrews í viðtali eftir leik. Víkingur komst yfir en það vakti heimakonur sem jöfnuðu og spiluðu betur það sem eftir var fyrri hálfleiks. „Við gerðum ekki ráð fyrir að Stjarnan myndi spila með þrjá varnarmenn sem ruglaði okkur í ríminu. Ég hef sagt það síðustu 5-6 mánuði að gæðin í þjálfurum og leikmönnum í þessari deild er í afar háum gæðaflokki. „Í seinni hálfleik breyttum við til sem ég ætla ekki að gefa upp hvað var en okkur leið mjög vel í síðari hálfleik.“ John var ánægður með hvernig liðið náði að halda út og vinna leikinn þegar að Stjarnan reyndi að freista þess að skora jöfnunarmark. „Það var gott að við þurftum að þjást bæði í dag og gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Það var gott að þetta var erfitt og það var gott að við þurftum að hafa fyrir hlutunum og spila sem lið og ég var mjög ánægður með það,“ sagði John Andrews að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Sjá meira