„Erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. apríl 2024 20:51 John Andrews á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur vann 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna. John Andrews, þjálfari Víkings, var afar ánægður með sigurinn. „Við viljum leggja hart að okkur og við gefumst ekki upp. Við erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar. Síðustu tveir leikir hjá okkur hafa þó ekki verið slæmir,“ sagði John Andrews í viðtali eftir leik. Víkingur komst yfir en það vakti heimakonur sem jöfnuðu og spiluðu betur það sem eftir var fyrri hálfleiks. „Við gerðum ekki ráð fyrir að Stjarnan myndi spila með þrjá varnarmenn sem ruglaði okkur í ríminu. Ég hef sagt það síðustu 5-6 mánuði að gæðin í þjálfurum og leikmönnum í þessari deild er í afar háum gæðaflokki. „Í seinni hálfleik breyttum við til sem ég ætla ekki að gefa upp hvað var en okkur leið mjög vel í síðari hálfleik.“ John var ánægður með hvernig liðið náði að halda út og vinna leikinn þegar að Stjarnan reyndi að freista þess að skora jöfnunarmark. „Það var gott að við þurftum að þjást bæði í dag og gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Það var gott að þetta var erfitt og það var gott að við þurftum að hafa fyrir hlutunum og spila sem lið og ég var mjög ánægður með það,“ sagði John Andrews að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Sjá meira
„Við viljum leggja hart að okkur og við gefumst ekki upp. Við erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar. Síðustu tveir leikir hjá okkur hafa þó ekki verið slæmir,“ sagði John Andrews í viðtali eftir leik. Víkingur komst yfir en það vakti heimakonur sem jöfnuðu og spiluðu betur það sem eftir var fyrri hálfleiks. „Við gerðum ekki ráð fyrir að Stjarnan myndi spila með þrjá varnarmenn sem ruglaði okkur í ríminu. Ég hef sagt það síðustu 5-6 mánuði að gæðin í þjálfurum og leikmönnum í þessari deild er í afar háum gæðaflokki. „Í seinni hálfleik breyttum við til sem ég ætla ekki að gefa upp hvað var en okkur leið mjög vel í síðari hálfleik.“ John var ánægður með hvernig liðið náði að halda út og vinna leikinn þegar að Stjarnan reyndi að freista þess að skora jöfnunarmark. „Það var gott að við þurftum að þjást bæði í dag og gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Það var gott að þetta var erfitt og það var gott að við þurftum að hafa fyrir hlutunum og spila sem lið og ég var mjög ánægður með það,“ sagði John Andrews að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Sjá meira