Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Bestu, tekst að knýja fram oddaleiki í Subway deildinni? Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. apríl 2024 06:01 Mynd úr leik Vals og Njarðvíkur fyrr í vetur. Bæði lið vilja vinna í kvöld af ólíkum ástæðum. vísir / bára Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan mánudaginn. Kvennafótbolti er í fyrirrúmi auk úrslitakeppni Subway deildar karla. Fjölmargt fleira í boði og allir ættu að geta fundið sér eitthvað skemmtilegt að horfa á. Vodafone Sport 17:25 – Glódís Perla og stöllur hennar í Bayern Munchen mæta Werder Bremen í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Frauen-Bundesliga. 22:30 – Leikur Milwaukee Brewers og Pittsburgh Pirates í hafnaboltadeildinni Major League Baseball. Stöð 2 Sport 19:15 – Þór Þorlákshöfn og Njarðvík eigast við í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Þetta er fjórði leikur liðanna, Þór leiðir einvígið 2-1 og getur endað það með sigri í kvöld. Stöð 2 Sport 2 16:20 – Roma og Bologna mætast í ítölsku úrvaldseildinni í fótbolta, Serie A. 19:05 – Fylkir tekur á móti Þrótti í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Sport 3 15:50 – Bein útsending frá úrslitaleiknum í UEFA Youth League. 18:05 Inside Serie A: Upphitunarþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar. 18:35 – Nágrannaslagur í Mílano þegar AC Milan og Inter Milan mætast. Stöð 2 Sport 5 18:50 – Höttur og Valur eigast við í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Valur leiðir einvígið 2-1 eftir þrjá leiki og getur endað þetta með sigri í kvöld. Stöð 2 Besta Deildin 17:50 – Breiðablik tekur á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Besta Deildin 2 17:50 – Stjarnan tekur á móti nýliðum Víkings í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Dagskráin í dag Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira
Vodafone Sport 17:25 – Glódís Perla og stöllur hennar í Bayern Munchen mæta Werder Bremen í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Frauen-Bundesliga. 22:30 – Leikur Milwaukee Brewers og Pittsburgh Pirates í hafnaboltadeildinni Major League Baseball. Stöð 2 Sport 19:15 – Þór Þorlákshöfn og Njarðvík eigast við í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Þetta er fjórði leikur liðanna, Þór leiðir einvígið 2-1 og getur endað það með sigri í kvöld. Stöð 2 Sport 2 16:20 – Roma og Bologna mætast í ítölsku úrvaldseildinni í fótbolta, Serie A. 19:05 – Fylkir tekur á móti Þrótti í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Sport 3 15:50 – Bein útsending frá úrslitaleiknum í UEFA Youth League. 18:05 Inside Serie A: Upphitunarþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar. 18:35 – Nágrannaslagur í Mílano þegar AC Milan og Inter Milan mætast. Stöð 2 Sport 5 18:50 – Höttur og Valur eigast við í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Valur leiðir einvígið 2-1 eftir þrjá leiki og getur endað þetta með sigri í kvöld. Stöð 2 Besta Deildin 17:50 – Breiðablik tekur á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Besta Deildin 2 17:50 – Stjarnan tekur á móti nýliðum Víkings í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna.
Dagskráin í dag Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira