Dagskráin í dag: Nær allt sem íþróttaáhugafólk gæti óskað sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 06:00 Brotabrot af snilldinni sem boðið er upp á í dag. samsett / fotojet Það er heill hellingur um að vera á íþróttarásunum í dag. Upphafsleikir og úrslitakeppnir í bland. Íslendingar erlendis verða í eldlínunni. Formúlan, golf, hafnabolti og margt fleira. Það er af nægu að taka á langri dagskrá dagsins. Vodafone Sport 06:30 – Formúla 1, bein útsending frá kappakstrinum í Shanghai. 11:25 – Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers mæta Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni. 15:20 – BorussiaDortmund og Bayer Leverkusen eigast við í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17:30 – Bein útsending frá European Darts Grand Prix á mótaröðinni PDC European Tour. 23:00 – Bein útsending frá leik Texas Rangers og Atlanta Braves í hafnaboltadeildinni Major League Baseball. Stöð 2 Sport Þrír leikir fara fram í Bestu deildinni. Stúkan verður svo á sínum stað eftir stórleik kvöldsins og gerir upp alla 3. umferðina. 13:50 – KA tekur á móti nýliðum Vestra 16:50 – Rúnar Már Sigurjónsson stígur á svið þegar ÍA tekur á móti Fylki. 19:00 – Erkióvinirnir Víkingur og Breiðablik eigast við í Fossvoginum. 21:00 – Stúkan: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 3. umferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 10:20 – Sassuolo og Lecce mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 14:20 – Coventry og Manchester United mætast í undanúrslitum FA bikarkeppninnar. 16:30 – FA Cup: Uppgjör. Ríkharð Óskar Guðnason gerir upp leik Coventry og Manchester United í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. 19:30 – NBA Playoffs: Bein útsending frá leik L.A. Clippers og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 3 12:50 – Torino og Frosinone mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 15:50 – Salernitana og Fiorentina mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 18:10 – Inside Serie A: Upphitunarþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar. 18:35 – Monza og Atalanta mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 12:55 – Hákon Arnar Haraldsson í eldlínunni. Lille og Strasbourg mætastí Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni. 18:00 – Bein útsending frá lokadegi The Chevron Championship á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 14:45 – Besta deild kvenna fer af stað þegar þrefaldir Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. 17:15 – Subway Körfuboltakvöld: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Stöð 2 Besta deildin 15:50 – Tindastóll og FH mætast í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Subway 2 14:50 – Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Dagskráin í dag Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Vodafone Sport 06:30 – Formúla 1, bein útsending frá kappakstrinum í Shanghai. 11:25 – Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers mæta Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni. 15:20 – BorussiaDortmund og Bayer Leverkusen eigast við í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17:30 – Bein útsending frá European Darts Grand Prix á mótaröðinni PDC European Tour. 23:00 – Bein útsending frá leik Texas Rangers og Atlanta Braves í hafnaboltadeildinni Major League Baseball. Stöð 2 Sport Þrír leikir fara fram í Bestu deildinni. Stúkan verður svo á sínum stað eftir stórleik kvöldsins og gerir upp alla 3. umferðina. 13:50 – KA tekur á móti nýliðum Vestra 16:50 – Rúnar Már Sigurjónsson stígur á svið þegar ÍA tekur á móti Fylki. 19:00 – Erkióvinirnir Víkingur og Breiðablik eigast við í Fossvoginum. 21:00 – Stúkan: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 3. umferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 10:20 – Sassuolo og Lecce mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 14:20 – Coventry og Manchester United mætast í undanúrslitum FA bikarkeppninnar. 16:30 – FA Cup: Uppgjör. Ríkharð Óskar Guðnason gerir upp leik Coventry og Manchester United í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. 19:30 – NBA Playoffs: Bein útsending frá leik L.A. Clippers og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 3 12:50 – Torino og Frosinone mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 15:50 – Salernitana og Fiorentina mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 18:10 – Inside Serie A: Upphitunarþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar. 18:35 – Monza og Atalanta mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 12:55 – Hákon Arnar Haraldsson í eldlínunni. Lille og Strasbourg mætastí Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni. 18:00 – Bein útsending frá lokadegi The Chevron Championship á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 14:45 – Besta deild kvenna fer af stað þegar þrefaldir Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. 17:15 – Subway Körfuboltakvöld: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Stöð 2 Besta deildin 15:50 – Tindastóll og FH mætast í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Subway 2 14:50 – Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna.
Dagskráin í dag Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti