Fékk ellefu leikja bann fyrir geislann úr heiðursstúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 08:31 Nahuel Guzman er á leið í langt bann fyrir barnalega hegðun sína í heiðursstúkunni. Getty/Mauricio Salas Nahuel Guzmán, markvörður fótboltaliðsins Tigres í Mexíkó, fékk þungan dóm frá mexíkanska knattspyrnusambandinu. Guzmán var meiddur í leik á móti erkifjendunum í Monterrey á dögunum og vildi greinilega ólmur hafa áhrif á leikinn. Það varð honum dýrkeypt. Guzmán reyndi að trufla kollega sinn í marki Monterrey með því að beina að honum leysigeisla. Guzmán gerði þetta úr heiðursstúkunni. Það er ekki eins og þetta sé einhver óþroskaður táningur að byrja feril sinn, nei þetta er 38 ára Argentínumaður og reyndasti leikmaður liðsins. Totalmente Nahuel Guzmán das ideias. Goleiro do Tigres foi flagrado no camarote apontando um laser para o goleiro do Monterrey durante o clássico, razão pela qual foi aberta uma investigação da federação.pic.twitter.com/hsDdYoEmGZ pic.twitter.com/t5DAMFxceJ— Leonardo Bertozzi (@lbertozzi) April 16, 2024 Það náðist á myndbönd þegar Guzmán beindi geislanum í andlit Esteban Andrada sem stóð í marki Monterrey. Guzmán baðst afsökunar á samfélagsmiðlum daginn eftir en þá höfðu myndir og myndbönd farið á mikið flug á samfélagsmiðlum. Knattspyrnusamband Mexíkó ákvað að dæma hann í ellefu leikja bann, hann fékk sekt og þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu. Félag hans Tigres mun líka beita leikmanninum sektum. Guzmán er meiddur á hné og hefur ekki spilað síðan 9. mars. Guzmán given 11-game ban due to laser incidentLiga MX's Tigres goalkeeper Nahuel Guzmán was suspended 11 games and fined for pointing a laser from the stands at fellow goalie Esteban Andrada during a match, the Mexican federation announced Thursday.https://t.co/kAKlATTbjz— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 19, 2024 Fótbolti Mexíkó Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Guzmán var meiddur í leik á móti erkifjendunum í Monterrey á dögunum og vildi greinilega ólmur hafa áhrif á leikinn. Það varð honum dýrkeypt. Guzmán reyndi að trufla kollega sinn í marki Monterrey með því að beina að honum leysigeisla. Guzmán gerði þetta úr heiðursstúkunni. Það er ekki eins og þetta sé einhver óþroskaður táningur að byrja feril sinn, nei þetta er 38 ára Argentínumaður og reyndasti leikmaður liðsins. Totalmente Nahuel Guzmán das ideias. Goleiro do Tigres foi flagrado no camarote apontando um laser para o goleiro do Monterrey durante o clássico, razão pela qual foi aberta uma investigação da federação.pic.twitter.com/hsDdYoEmGZ pic.twitter.com/t5DAMFxceJ— Leonardo Bertozzi (@lbertozzi) April 16, 2024 Það náðist á myndbönd þegar Guzmán beindi geislanum í andlit Esteban Andrada sem stóð í marki Monterrey. Guzmán baðst afsökunar á samfélagsmiðlum daginn eftir en þá höfðu myndir og myndbönd farið á mikið flug á samfélagsmiðlum. Knattspyrnusamband Mexíkó ákvað að dæma hann í ellefu leikja bann, hann fékk sekt og þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu. Félag hans Tigres mun líka beita leikmanninum sektum. Guzmán er meiddur á hné og hefur ekki spilað síðan 9. mars. Guzmán given 11-game ban due to laser incidentLiga MX's Tigres goalkeeper Nahuel Guzmán was suspended 11 games and fined for pointing a laser from the stands at fellow goalie Esteban Andrada during a match, the Mexican federation announced Thursday.https://t.co/kAKlATTbjz— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 19, 2024
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira