Sjáðu mörkin þegar draumur spænsku liðanna breyttist í martröð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 08:31 Kylian Mbappe fagnar sigri Paris Saint-Germain í Barcelona í gærkvöldi. AP/Emilio Morenatti Barcelona og Atletico Madrid misstu bæði frá sér frábæra stöðu í gærkvöldi og eru úr leik í Meistaradeildinni. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Paris Saint Germain og Borussia Dortmund tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar með góðum heimasigrum. Spænsku liðin litu bæði vel út um tíma í leikjunum en svo hringsnerist allt hjá þeim og staðan breyttist skyndilega. Heimaliðin áttu réttu svörin og tryggðu sér sigur. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á móti Paris Saint Germain og komst í 1-0 í gær. Liðið missti þá Ronald Araujo af velli með rautt spjald og Parísarliðið snéri leiknum við. PSG vann á endanum 4-1 og þar með 6-4 samtals. Lamine Yamal hafði lagt upp fyrsta marki leiksins fyrir Raphinha en Barclona var þar með komið tveimur mörkum yfir í einvíginu. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í sigri PSG á Barcelona Kylian Mbappe skoraði tvö mörk í leiknum en Ousmane Dembele, fyrrum leikmaður Barcelona, fiskaði víti og skoraði mark sjálfur. Vitinha skoraði líka frábært mark í flottum sigri Parísarliðsins. Atlético Madrid vann fyrri leikinn á móti Dortmund 2-1 og náði að jafna metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Þau úrslit höfðu skilað liðinu áfram en tvö mörk þýska liðsins með þriggja mínútna millibili breyttu öllu og tryggðu Dortmund 4-2 sigur og sæti í undanúrslitum. Julian Brandt og loanee Ian Maatsen komu Dortmund í 2-0 en sjálfsmark frá Mats Hummels og mark frá Angel Correa jöfnuðu metin. Það voru aftur á móti Niclas Fullkrug og Marcel Sabitzer sem tryggði þýska liðinu sæti í undanúrslitunum. Það má sjá öll mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr sigri Dortmund á Atletico Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Sjá meira
Paris Saint Germain og Borussia Dortmund tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar með góðum heimasigrum. Spænsku liðin litu bæði vel út um tíma í leikjunum en svo hringsnerist allt hjá þeim og staðan breyttist skyndilega. Heimaliðin áttu réttu svörin og tryggðu sér sigur. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á móti Paris Saint Germain og komst í 1-0 í gær. Liðið missti þá Ronald Araujo af velli með rautt spjald og Parísarliðið snéri leiknum við. PSG vann á endanum 4-1 og þar með 6-4 samtals. Lamine Yamal hafði lagt upp fyrsta marki leiksins fyrir Raphinha en Barclona var þar með komið tveimur mörkum yfir í einvíginu. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í sigri PSG á Barcelona Kylian Mbappe skoraði tvö mörk í leiknum en Ousmane Dembele, fyrrum leikmaður Barcelona, fiskaði víti og skoraði mark sjálfur. Vitinha skoraði líka frábært mark í flottum sigri Parísarliðsins. Atlético Madrid vann fyrri leikinn á móti Dortmund 2-1 og náði að jafna metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Þau úrslit höfðu skilað liðinu áfram en tvö mörk þýska liðsins með þriggja mínútna millibili breyttu öllu og tryggðu Dortmund 4-2 sigur og sæti í undanúrslitum. Julian Brandt og loanee Ian Maatsen komu Dortmund í 2-0 en sjálfsmark frá Mats Hummels og mark frá Angel Correa jöfnuðu metin. Það voru aftur á móti Niclas Fullkrug og Marcel Sabitzer sem tryggði þýska liðinu sæti í undanúrslitunum. Það má sjá öll mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr sigri Dortmund á Atletico
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti