Víkingur Íslandsmeistari karla og kvenna í borðtennis Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 13:29 Víkingar lyftu titlum í bæði karla- og kvennaflokki í 1. deild. Borðtennissamband Íslands Íslandsmeistaramót liða í borðtennis keppnisárið 2023-2024 fór fram í gær. Lið Víkinga bar sigur úr býtum bæði í karla- og kvennaflokki, en það gerðist síðast árið 2021. f.v. Nevena, Lilja og EvaPétur Stephensen Í úrslitum kvenna kepptu Sól Kristínardóttir Mixa, Harriet Cardew og Vivian Huynh, lánsleikmaður frá Osló fyrir BH, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Nevenu Tasic, Evu Jósteinsdóttur og Lilju Rós Jóhannesdóttur frá Víkingum. Þegar liðin mættust síðast endaði keppnin með jafntefli og kom því nokkuð á óvart í dag að Víkingskonur gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-0. Þar á meðal vann Lilja Sól sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í vor og Nevena vann sterkan sigur á Vivian eftir nokkurra mánaða leyfi frá íþróttinni. Með sigrinum urðu Víkingar Íslandsmeistarar kvenna sjötta árið í röð. f.v. Ísak, Ingi Darvis, Magnús og KáriPétur Stephensen Í úrslitum karla kepptu Pétur Gunnarsson, Norbert Bedö og Ellert Kristján Georgsson fyrir KR, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Inga Darvis Rodriguez, Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni og Kára Mímissyni frá Víkingum. Þessi spennandi viðureign endaði í oddaleik, og stöðunni 3-2 fyrir Víkinga. Munaði þar mestu um ríkjandi Íslandsmeistarann Inga, sem hefur búið í Svíþjóð undanfarin tvö ár til að æfa og keppa í borðtennis en hann vann tvo af leikjunum þremur. Úrslit í öðrum deildum Þá urðu Víkingar jafnframt Íslandsmeistarar í 2. deild karla eftir sigur á HK, BH Íslandsmeistarar í 3. deild karla eftir sigur á BM í Mosfellsbæ og KR Íslandsmeistarar í 2. deild kvenna eftir sigur á BR í Keflavík, fyrr í dag. Þau lið færast því upp um deild næsta haust. Borðtennis Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira
f.v. Nevena, Lilja og EvaPétur Stephensen Í úrslitum kvenna kepptu Sól Kristínardóttir Mixa, Harriet Cardew og Vivian Huynh, lánsleikmaður frá Osló fyrir BH, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Nevenu Tasic, Evu Jósteinsdóttur og Lilju Rós Jóhannesdóttur frá Víkingum. Þegar liðin mættust síðast endaði keppnin með jafntefli og kom því nokkuð á óvart í dag að Víkingskonur gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-0. Þar á meðal vann Lilja Sól sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í vor og Nevena vann sterkan sigur á Vivian eftir nokkurra mánaða leyfi frá íþróttinni. Með sigrinum urðu Víkingar Íslandsmeistarar kvenna sjötta árið í röð. f.v. Ísak, Ingi Darvis, Magnús og KáriPétur Stephensen Í úrslitum karla kepptu Pétur Gunnarsson, Norbert Bedö og Ellert Kristján Georgsson fyrir KR, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Inga Darvis Rodriguez, Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni og Kára Mímissyni frá Víkingum. Þessi spennandi viðureign endaði í oddaleik, og stöðunni 3-2 fyrir Víkinga. Munaði þar mestu um ríkjandi Íslandsmeistarann Inga, sem hefur búið í Svíþjóð undanfarin tvö ár til að æfa og keppa í borðtennis en hann vann tvo af leikjunum þremur. Úrslit í öðrum deildum Þá urðu Víkingar jafnframt Íslandsmeistarar í 2. deild karla eftir sigur á HK, BH Íslandsmeistarar í 3. deild karla eftir sigur á BM í Mosfellsbæ og KR Íslandsmeistarar í 2. deild kvenna eftir sigur á BR í Keflavík, fyrr í dag. Þau lið færast því upp um deild næsta haust.
Borðtennis Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira