Conor McGregor berst aftur í UFC Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 11:31 Conor McGregor og Michael Chandler, ásamt Dana White, við tökur á raunveruleikaþætti UFC. Þá grínuðust þeir með að berjast en nú er málið orðið alvara. Chris Unger/Zuffa LLC via Getty Images Conor McGregor mun snúa aftur í átthyrnda búrið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. Hann berst við Michael Chandler á UFC 303 í Las Vegas þann 29. júní. McGregor er auðvitað einn frægasti bardagakappi heims og var á sínum tíma tvíríkjandi meistari í létt- og fjaðurvigt en hann hefur aðeins unnið einn bardaga síðan þá og ekki barist síðan í júlí 2021. Þá tapaði McGregor tveimur bardögum í röð gegn Dustin Poirier og fótbraut sig. Orðrómar hafa lengi verið á sveimi að McGregor snúi aftur í búrið og berjist við Chandler. Þeir grínuðust með það í raunveruleikaþætti UFC fyrr í vetur þar sem þeir störfuðu sem þjálfarar. Dana White staðfesti bardagann svo eftir UFC 300 bardagakvöldið í Las Vegas í nótt. Dana White just finally announced Conor McGregor vs Michael Chandler 😱 pic.twitter.com/L3KzUtiSM4— Happy Punch (@HappyPunch) April 14, 2024 Michael Chandler er verðugur andstæðingur en vissulega kominn til ára sinna. 37 ára gamall með ferilskrá upp á 23 sigra og 8 töp. Hann tapaði eina titilbardaga ferilsins gegn Charles Oliveira. MMA Box Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira
McGregor er auðvitað einn frægasti bardagakappi heims og var á sínum tíma tvíríkjandi meistari í létt- og fjaðurvigt en hann hefur aðeins unnið einn bardaga síðan þá og ekki barist síðan í júlí 2021. Þá tapaði McGregor tveimur bardögum í röð gegn Dustin Poirier og fótbraut sig. Orðrómar hafa lengi verið á sveimi að McGregor snúi aftur í búrið og berjist við Chandler. Þeir grínuðust með það í raunveruleikaþætti UFC fyrr í vetur þar sem þeir störfuðu sem þjálfarar. Dana White staðfesti bardagann svo eftir UFC 300 bardagakvöldið í Las Vegas í nótt. Dana White just finally announced Conor McGregor vs Michael Chandler 😱 pic.twitter.com/L3KzUtiSM4— Happy Punch (@HappyPunch) April 14, 2024 Michael Chandler er verðugur andstæðingur en vissulega kominn til ára sinna. 37 ára gamall með ferilskrá upp á 23 sigra og 8 töp. Hann tapaði eina titilbardaga ferilsins gegn Charles Oliveira.
MMA Box Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira