Dagskráin í dag: Besta deildin, NBA, úrslitakeppni Subway-deildar karla og Mastersmótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 06:01 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val eru í beinni í dag. vísir/Hulda Margrét Það er nánast of mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á fótbolta, bæði íslenskan og erlendan. Þá er NBA á boðstólnum sem og Mastersmótið í golfi. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Fylkis og Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 21.00 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 er leikur Napoli og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 12.50 er leikur Sassuolo og AC Milan í sömu deild á dagskrá. Klukkan 15.50 tekur Udinese á móti Roma. Klukkan 18.35 tekur topplið Inter á móti Cagliari. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.00 er NBA 360 á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst upphitun fyrir útsendingu dagsins frá Mastersmótinu í golfi. Útsending frá mótinu sjálfu hefst klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 tekur Þór Þorlákshöfn á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Esport Klukkan 19.30 er leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers í lokaumferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 10.40 er leikur Füchse Berlin og Flensburg um bronsið í þýsku bikarkeppni karla í handbolta á dagskrá. Teitur Örn Einarsson leikur með Flensburg. Klukkan 13.30 er komið að leik Íslendingaliðanna Magdeburg og Melsungen í úrslitum bikarsins. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson leika með Melsungen. Klukkan 16.25 mætast Duisburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna. Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með Duisburg á meðan Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með Bayern. Klukkan 18.55 er komið að GP of the Americas-keppninni í MotoGP. Klukkan 21.55 er svo komið að leik Gotham FC og Kansas City í NWSL-deildinni í fótbolta. Aukarás 1 Leikur HK og ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu er á dagskrá klukkan 16.50. Aukarás 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Höttur tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Fylkis og Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 21.00 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 er leikur Napoli og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 12.50 er leikur Sassuolo og AC Milan í sömu deild á dagskrá. Klukkan 15.50 tekur Udinese á móti Roma. Klukkan 18.35 tekur topplið Inter á móti Cagliari. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.00 er NBA 360 á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst upphitun fyrir útsendingu dagsins frá Mastersmótinu í golfi. Útsending frá mótinu sjálfu hefst klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 tekur Þór Þorlákshöfn á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Esport Klukkan 19.30 er leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers í lokaumferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 10.40 er leikur Füchse Berlin og Flensburg um bronsið í þýsku bikarkeppni karla í handbolta á dagskrá. Teitur Örn Einarsson leikur með Flensburg. Klukkan 13.30 er komið að leik Íslendingaliðanna Magdeburg og Melsungen í úrslitum bikarsins. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson leika með Melsungen. Klukkan 16.25 mætast Duisburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna. Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með Duisburg á meðan Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með Bayern. Klukkan 18.55 er komið að GP of the Americas-keppninni í MotoGP. Klukkan 21.55 er svo komið að leik Gotham FC og Kansas City í NWSL-deildinni í fótbolta. Aukarás 1 Leikur HK og ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu er á dagskrá klukkan 16.50. Aukarás 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Höttur tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira