„Heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða“ Árni Gísli Magnússon skrifar 13. apríl 2024 18:01 Kjartan Kári í leik með FH. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Kári Halldórsson skoraði eitt mark og átti stóran þátt í öðru þegar FH vann 3-2 útisigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Mark Kjartans Kára kom á 58. mínútu og reyndist sigurmark leiksins. „Þetta var bara geggjaður sigur hjá liðinu. Við byrjuðum sterkt, síðan aðeins undir lok fyrri hálfleiks duttum við niður síðan í byrjun seinni fengum við strax mark á okkur en sýndum karakter í liðinu og náðum að klára þetta“. KA jafnaði leikinn í 2-2 í upphafi síðari hálfleiks eftir að FH hafði komist í 2-0 forystu. Kjartan var þó ekki smeykur um að KA myndi ganga á lagið og klára leikinn á heimavelli. „Nei, ég veit hvað við getum í fótbolta og við erum flinkir fram á við, við sýndum það í dag. Góðir varnarlega og geggjaður sigur.“ Kjartan skoraði sigurmark leiksins á 58. mínútu þegar hann lét vaða vel fyrir utan teig en Jajalo hefði líklega átt að gera betur í marki KA. „Ég heyrði bara, ég veit ekki hvort það var Kjartan Henry (Finnbogason), en ég heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða. Ég veit að ég er góður skotmaður og svo sá ég að markmaðurinn stal aðeins metrum í fjær þannig ég setti hann bara í nærhornið.“ Þú hlustar sem sagt á nafna þinn þegar hann er að gefa þér ráðleggingar? „Já auðvitað, hann er náttúrulega markakóngur og hann elskar að skora mark þannig maður hlustar á hann, maður lærir af honum.“ „Bara fínar, mér finnst ekkert að þessu veðri, það er fínt veður hérna, en við erum bæta í þetta og okkur er að ganga betur og betur“, sagði Kjartan aðspurður hvað honum fyndist um fyrstu tvær umferðir mótsins. „Þetta var fín frammistaða hjá mér og liðinu. Það sýndu það allir eins og undir lokin að við vorum allir að berjast fyrir hvorn annan þannig ég segi bara að allt liðið var flott,“ bætti Kjartan við í lokin. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
„Þetta var bara geggjaður sigur hjá liðinu. Við byrjuðum sterkt, síðan aðeins undir lok fyrri hálfleiks duttum við niður síðan í byrjun seinni fengum við strax mark á okkur en sýndum karakter í liðinu og náðum að klára þetta“. KA jafnaði leikinn í 2-2 í upphafi síðari hálfleiks eftir að FH hafði komist í 2-0 forystu. Kjartan var þó ekki smeykur um að KA myndi ganga á lagið og klára leikinn á heimavelli. „Nei, ég veit hvað við getum í fótbolta og við erum flinkir fram á við, við sýndum það í dag. Góðir varnarlega og geggjaður sigur.“ Kjartan skoraði sigurmark leiksins á 58. mínútu þegar hann lét vaða vel fyrir utan teig en Jajalo hefði líklega átt að gera betur í marki KA. „Ég heyrði bara, ég veit ekki hvort það var Kjartan Henry (Finnbogason), en ég heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða. Ég veit að ég er góður skotmaður og svo sá ég að markmaðurinn stal aðeins metrum í fjær þannig ég setti hann bara í nærhornið.“ Þú hlustar sem sagt á nafna þinn þegar hann er að gefa þér ráðleggingar? „Já auðvitað, hann er náttúrulega markakóngur og hann elskar að skora mark þannig maður hlustar á hann, maður lærir af honum.“ „Bara fínar, mér finnst ekkert að þessu veðri, það er fínt veður hérna, en við erum bæta í þetta og okkur er að ganga betur og betur“, sagði Kjartan aðspurður hvað honum fyndist um fyrstu tvær umferðir mótsins. „Þetta var fín frammistaða hjá mér og liðinu. Það sýndu það allir eins og undir lokin að við vorum allir að berjast fyrir hvorn annan þannig ég segi bara að allt liðið var flott,“ bætti Kjartan við í lokin.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn