„Heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða“ Árni Gísli Magnússon skrifar 13. apríl 2024 18:01 Kjartan Kári í leik með FH. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Kári Halldórsson skoraði eitt mark og átti stóran þátt í öðru þegar FH vann 3-2 útisigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Mark Kjartans Kára kom á 58. mínútu og reyndist sigurmark leiksins. „Þetta var bara geggjaður sigur hjá liðinu. Við byrjuðum sterkt, síðan aðeins undir lok fyrri hálfleiks duttum við niður síðan í byrjun seinni fengum við strax mark á okkur en sýndum karakter í liðinu og náðum að klára þetta“. KA jafnaði leikinn í 2-2 í upphafi síðari hálfleiks eftir að FH hafði komist í 2-0 forystu. Kjartan var þó ekki smeykur um að KA myndi ganga á lagið og klára leikinn á heimavelli. „Nei, ég veit hvað við getum í fótbolta og við erum flinkir fram á við, við sýndum það í dag. Góðir varnarlega og geggjaður sigur.“ Kjartan skoraði sigurmark leiksins á 58. mínútu þegar hann lét vaða vel fyrir utan teig en Jajalo hefði líklega átt að gera betur í marki KA. „Ég heyrði bara, ég veit ekki hvort það var Kjartan Henry (Finnbogason), en ég heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða. Ég veit að ég er góður skotmaður og svo sá ég að markmaðurinn stal aðeins metrum í fjær þannig ég setti hann bara í nærhornið.“ Þú hlustar sem sagt á nafna þinn þegar hann er að gefa þér ráðleggingar? „Já auðvitað, hann er náttúrulega markakóngur og hann elskar að skora mark þannig maður hlustar á hann, maður lærir af honum.“ „Bara fínar, mér finnst ekkert að þessu veðri, það er fínt veður hérna, en við erum bæta í þetta og okkur er að ganga betur og betur“, sagði Kjartan aðspurður hvað honum fyndist um fyrstu tvær umferðir mótsins. „Þetta var fín frammistaða hjá mér og liðinu. Það sýndu það allir eins og undir lokin að við vorum allir að berjast fyrir hvorn annan þannig ég segi bara að allt liðið var flott,“ bætti Kjartan við í lokin. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
„Þetta var bara geggjaður sigur hjá liðinu. Við byrjuðum sterkt, síðan aðeins undir lok fyrri hálfleiks duttum við niður síðan í byrjun seinni fengum við strax mark á okkur en sýndum karakter í liðinu og náðum að klára þetta“. KA jafnaði leikinn í 2-2 í upphafi síðari hálfleiks eftir að FH hafði komist í 2-0 forystu. Kjartan var þó ekki smeykur um að KA myndi ganga á lagið og klára leikinn á heimavelli. „Nei, ég veit hvað við getum í fótbolta og við erum flinkir fram á við, við sýndum það í dag. Góðir varnarlega og geggjaður sigur.“ Kjartan skoraði sigurmark leiksins á 58. mínútu þegar hann lét vaða vel fyrir utan teig en Jajalo hefði líklega átt að gera betur í marki KA. „Ég heyrði bara, ég veit ekki hvort það var Kjartan Henry (Finnbogason), en ég heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða. Ég veit að ég er góður skotmaður og svo sá ég að markmaðurinn stal aðeins metrum í fjær þannig ég setti hann bara í nærhornið.“ Þú hlustar sem sagt á nafna þinn þegar hann er að gefa þér ráðleggingar? „Já auðvitað, hann er náttúrulega markakóngur og hann elskar að skora mark þannig maður hlustar á hann, maður lærir af honum.“ „Bara fínar, mér finnst ekkert að þessu veðri, það er fínt veður hérna, en við erum bæta í þetta og okkur er að ganga betur og betur“, sagði Kjartan aðspurður hvað honum fyndist um fyrstu tvær umferðir mótsins. „Þetta var fín frammistaða hjá mér og liðinu. Það sýndu það allir eins og undir lokin að við vorum allir að berjast fyrir hvorn annan þannig ég segi bara að allt liðið var flott,“ bætti Kjartan við í lokin.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti