Dagskráin í dag: Knattspyrna, körfubolti og margt fleira Siggeir Ævarsson skrifar 13. apríl 2024 07:01 Þórskonur freista þess að jafna metin gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna Vísir/Hulda Margrét Það ætti engum áskrifanda Stöðvar 2 Sport að leiðast í dag en það er nóg um að vera þennan laugardaginn. Vodafone Sport Dagurinn verður tekinn snemma á Vodafone Sport en kl. 09:55 er leikur Freiburg og Wolfsburg í Bundesliga kvenna á dagskrá. Klukkan 13:20 verðum við áfram í Þýskalandi en skiptum yfir á strákana þegar Bayern München tekur á móti Köln. Við skiptum svo um íþróttagrein en verðum í sama landi kl. 16:55 en þá er það leikur Flensburg og Melsungen í þýska handboltanum. Við svissum okkur svo yfir til Bandaríkjanna og kíkjum á mótórhjól kl. 19:55 en þá er sprettkeppni í GP of the Americas á dagskrá. Klukkan 21:05 er svo komið að viðureign Panthers og Sabres í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá á Stöð 2 Sport, en það er viðureign Fjölnis og Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 14:50. Subway Körfuboltakvöld kvenna er svo á dagskrá klukkan 20:40 þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn hefst kl. 12:50 með leik Lecce og Empoli í Seríu A. Klukkan 15:50 er það svo grannaslagur Torino og Juventus og klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Bologna og Monza Stöð 2 Sport 3 Unicaja og Zaragoza mætast í spænsku ACB deildinni í körfubolta kl. 18:55. Stöð 2 Sport 4 Masters mótið er í algleymingi þessa dagana og hefst útsending kl. 19:00. Stöð 2 Sport 5 Tveir leikir eru á dagskrá á Sport 5. Klukkan 14:50 er það leikur KA og FH í Bestu deild karla og um kvöldið er það svo viðureign Stjörnunnar og Hauka í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar og hefst útsending kl. 18:50. Stöð 2 Subway Deildin Viðureign Breiðablik og Vestra er sannarlega ekki í Subway-deildinni heldur í Bestu deildinni. Útsending hefst kl. 13:50. Stöð 2 Subway Deildin 2 Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 16:50. Dagskráin í dag Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Vodafone Sport Dagurinn verður tekinn snemma á Vodafone Sport en kl. 09:55 er leikur Freiburg og Wolfsburg í Bundesliga kvenna á dagskrá. Klukkan 13:20 verðum við áfram í Þýskalandi en skiptum yfir á strákana þegar Bayern München tekur á móti Köln. Við skiptum svo um íþróttagrein en verðum í sama landi kl. 16:55 en þá er það leikur Flensburg og Melsungen í þýska handboltanum. Við svissum okkur svo yfir til Bandaríkjanna og kíkjum á mótórhjól kl. 19:55 en þá er sprettkeppni í GP of the Americas á dagskrá. Klukkan 21:05 er svo komið að viðureign Panthers og Sabres í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá á Stöð 2 Sport, en það er viðureign Fjölnis og Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 14:50. Subway Körfuboltakvöld kvenna er svo á dagskrá klukkan 20:40 þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn hefst kl. 12:50 með leik Lecce og Empoli í Seríu A. Klukkan 15:50 er það svo grannaslagur Torino og Juventus og klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Bologna og Monza Stöð 2 Sport 3 Unicaja og Zaragoza mætast í spænsku ACB deildinni í körfubolta kl. 18:55. Stöð 2 Sport 4 Masters mótið er í algleymingi þessa dagana og hefst útsending kl. 19:00. Stöð 2 Sport 5 Tveir leikir eru á dagskrá á Sport 5. Klukkan 14:50 er það leikur KA og FH í Bestu deild karla og um kvöldið er það svo viðureign Stjörnunnar og Hauka í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar og hefst útsending kl. 18:50. Stöð 2 Subway Deildin Viðureign Breiðablik og Vestra er sannarlega ekki í Subway-deildinni heldur í Bestu deildinni. Útsending hefst kl. 13:50. Stöð 2 Subway Deildin 2 Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 16:50.
Dagskráin í dag Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira