Sjáðu öll mörkin í París og Madrid: Daninn hetja með fyrstu snertingu Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2024 09:30 Andreas Christensen var vel fagnað eftir sigurmarkið gegn PSG í gærkvöld. Getty/Ibrahim Ezzat Það var svo sannarlega nóg skorað af mörkum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá öll mörkin hér á Vísi, bæði úr leik PSG og Barcelona, og Atlético Madrid og Dortmund. Börsungar eru í góðum málum í einvígi sínu við PSG um að komast í undanúrslit, eftir 3-2 sigur í París í gærkvöld. Daninn Andreas Christensen skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu á 77. mínútu, úr sinni fyrstu snertingu eftir að hafa komið inn á sem varnarmaður. Raphinha hafði komið Barcelona í 1-0 í fyrri hálfleik en PSG hóf þann seinni af miklum krafti og komst yfir með mörkum frá Ousmane Dembélé og Vitinha. Raphinha náði að jafna metin með sínu öðru marki, eftir stórkostlega sendingu Pedri, og Christensen sá svo til þess að Barcelona færi með eins marks forskot í seinni leikinn næsta þriðjudag. Klippa: Mörk PSG og Barcelona Í Madrid unnu heimamenn í Atlético 2-1 sigur á Dortmund. Rodrigo De Paul nýtti sér skelfileg mistök í vörn Dortmund til að skora strax á fjórðu mínútu, og Samuel Lino bætti við öðru marki eftir sendingu Antoine Griezmann. Dortmund er hins vegar vel inni í einvíginu eftir að Sebastien Haller skoraði með föstu skoti úr teignum þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Klippa: Mörk Atlético Madrid og Dortmund Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. 10. apríl 2024 20:55 Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10. apríl 2024 21:05 Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 10. apríl 2024 11:31 Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. 10. apríl 2024 09:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Börsungar eru í góðum málum í einvígi sínu við PSG um að komast í undanúrslit, eftir 3-2 sigur í París í gærkvöld. Daninn Andreas Christensen skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu á 77. mínútu, úr sinni fyrstu snertingu eftir að hafa komið inn á sem varnarmaður. Raphinha hafði komið Barcelona í 1-0 í fyrri hálfleik en PSG hóf þann seinni af miklum krafti og komst yfir með mörkum frá Ousmane Dembélé og Vitinha. Raphinha náði að jafna metin með sínu öðru marki, eftir stórkostlega sendingu Pedri, og Christensen sá svo til þess að Barcelona færi með eins marks forskot í seinni leikinn næsta þriðjudag. Klippa: Mörk PSG og Barcelona Í Madrid unnu heimamenn í Atlético 2-1 sigur á Dortmund. Rodrigo De Paul nýtti sér skelfileg mistök í vörn Dortmund til að skora strax á fjórðu mínútu, og Samuel Lino bætti við öðru marki eftir sendingu Antoine Griezmann. Dortmund er hins vegar vel inni í einvíginu eftir að Sebastien Haller skoraði með föstu skoti úr teignum þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Klippa: Mörk Atlético Madrid og Dortmund
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. 10. apríl 2024 20:55 Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10. apríl 2024 21:05 Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 10. apríl 2024 11:31 Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. 10. apríl 2024 09:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. 10. apríl 2024 20:55
Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10. apríl 2024 21:05
Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 10. apríl 2024 11:31
Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. 10. apríl 2024 09:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti