Pallborðið: Fortíðardraugar og framtíðaráskoranir nýrrar ríkisstjórnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. apríl 2024 08:57 Þingmennirnir Þorbjörg Sigríður, Teitur Björn og Þórhildur Sunna eru gestir Pallborðsins í dag. Ráðherrar, gamlir og nýir, taka við lyklavöldum í fjórum ráðuneytum í dag, eftir myndun nýrrar ríkistjórnar í kjölfar samningaviðræðna síðustu daga. Sitt sýnist hverjum; Bjarni Benediktsson verður forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn skömmu eftir að hafa sagt af sér sem fjármálaráðherra sökum vanhæfis við söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka og þá fer Svandís Svavarsdóttir í innviðaráðuneytið eftir að hafa átt yfir höfði sér vantrauststillögu sem matvælaráðherra. Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna þriggja segjast hafa náð saman um málefnin til að ljúka kjörtímabilinu en mikill ágreiningur hefur verið uppi það sem af er liðið og þá sérstaklega milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Fjöldi mála er óafgreiddur sem deilt hefur verið um; útlendingamálin, orkumálin og framtíð hvalveiða, svo fátt eitt sé nefnt. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði í gær að það væri algjörlega óvíst hvort ríkisstjórnin lifði út kjörtímabilið, meðal annars vegna vaxandi ólgu í baklandi VG. Nýjustu vendingar í pólitíkinni verða til umræðu í Pallborðinu í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 13. Gestir Pallborðsins verða Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Pallborðið Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Viðreisn Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fleiri fréttir Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Sjá meira
Sitt sýnist hverjum; Bjarni Benediktsson verður forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn skömmu eftir að hafa sagt af sér sem fjármálaráðherra sökum vanhæfis við söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka og þá fer Svandís Svavarsdóttir í innviðaráðuneytið eftir að hafa átt yfir höfði sér vantrauststillögu sem matvælaráðherra. Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna þriggja segjast hafa náð saman um málefnin til að ljúka kjörtímabilinu en mikill ágreiningur hefur verið uppi það sem af er liðið og þá sérstaklega milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Fjöldi mála er óafgreiddur sem deilt hefur verið um; útlendingamálin, orkumálin og framtíð hvalveiða, svo fátt eitt sé nefnt. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði í gær að það væri algjörlega óvíst hvort ríkisstjórnin lifði út kjörtímabilið, meðal annars vegna vaxandi ólgu í baklandi VG. Nýjustu vendingar í pólitíkinni verða til umræðu í Pallborðinu í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 13. Gestir Pallborðsins verða Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Pallborðið Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Viðreisn Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fleiri fréttir Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Sjá meira