Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Sindri Sverrisson skrifar 9. apríl 2024 08:31 Cristiano Ronaldo varð að sætta sig við rautt spjald og tap í undanúrslitum sádiarabíska ofurbikarsins. Getty/Waleed Zein Cristiano Ronaldo, fyrirliði Al Nassr, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiks við Al Hilal í undanúrslitum sádiarabíska ofubikarsins, í Abu Dhabi í gær. Ronaldo fékk beint rautt spjald, fjórum mínútum fyrir leikslok, þegar hann gaf mótherja sínum olnbogaskot, pirraður yfir því að fá ekki taka innkast í friði. Ronaldo went full WrestleMania to see a red card as Al Nassr was knocked out of the Saudi Super Cup in the semis. The Ronaldo team is also 12 points behind a Neymar-less Al-Hilal with just seven games to go pic.twitter.com/lGblDWsL1R— Eric Njiru (@EricNjiiru) April 9, 2024 Al Nassr var 2-0 undir þegar þetta gerðist og féll úr leik þó að Sadio Mané næði að minnka muninn seint í uppbótartíma. Ronaldo var enn reiður eftir að hafa fengið rauða spjaldið, kreppti hnefa og virtist í augnablik ætla að ógna dómara leiksins. No way Ronaldo wanted to box a referee pic.twitter.com/jfeCbtedJN— (@Afcbanks__) April 9, 2024 Hinum 39 ára gamla Ronaldo hefur ekki gengið eins vel að vinna titla með Al Nassr eins og fyrr á ferlinum. Liðið er að öllum líkindum búið að missa af sádiarabíska meistaratitlinum en það er tólf stigum á eftir Al Hilal, þegar sjö umferðir eru eftir. Þá féll það úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Asíu en er komið í undanúrslit sádiarabíska bikarsins. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Ronaldo fékk beint rautt spjald, fjórum mínútum fyrir leikslok, þegar hann gaf mótherja sínum olnbogaskot, pirraður yfir því að fá ekki taka innkast í friði. Ronaldo went full WrestleMania to see a red card as Al Nassr was knocked out of the Saudi Super Cup in the semis. The Ronaldo team is also 12 points behind a Neymar-less Al-Hilal with just seven games to go pic.twitter.com/lGblDWsL1R— Eric Njiru (@EricNjiiru) April 9, 2024 Al Nassr var 2-0 undir þegar þetta gerðist og féll úr leik þó að Sadio Mané næði að minnka muninn seint í uppbótartíma. Ronaldo var enn reiður eftir að hafa fengið rauða spjaldið, kreppti hnefa og virtist í augnablik ætla að ógna dómara leiksins. No way Ronaldo wanted to box a referee pic.twitter.com/jfeCbtedJN— (@Afcbanks__) April 9, 2024 Hinum 39 ára gamla Ronaldo hefur ekki gengið eins vel að vinna titla með Al Nassr eins og fyrr á ferlinum. Liðið er að öllum líkindum búið að missa af sádiarabíska meistaratitlinum en það er tólf stigum á eftir Al Hilal, þegar sjö umferðir eru eftir. Þá féll það úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Asíu en er komið í undanúrslit sádiarabíska bikarsins.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira