Á morgun fer Katrín á fund Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til að biðjast lausnar úr embætti forsætisráðherra. Dagurinn í dag fór því að taka til á skrifstofunni og pakka persónulegum munum niður í kassa.



Katrín Jakobsdóttir fráfarandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi pakkaði eigum sínum á skrifstofu forsætisráðherra fyrr í dag.
Á morgun fer Katrín á fund Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til að biðjast lausnar úr embætti forsætisráðherra. Dagurinn í dag fór því að taka til á skrifstofunni og pakka persónulegum munum niður í kassa.