Gafst ekki upp Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2024 11:01 Guðmundur Jörundsson er kominn aftur af stað með fataverslun en núna einnig veitingarstað. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson gefst ekki upp þó á móti blási. Hann sló í gegn með hönnunarfyrirtæki sínu JÖR sem hann stofnaði ásamt Gunnari Erni Petersen fyrir nokkrum árum. En eftir fimm ára rússibanareið varð fyrirtækið gjaldþrota. En Guðmundur ákvað að gefast ekki upp og byrjaði að vinna í sjálfum sér og komast á góðan stað í lífinu. Og í dag rekur hann ásamt fleirum alveg einstakt fyrirtæki Nebraska sem er bæði fataverslun og veitingastaður á sama stað og hefur það verið gríðarlega vinsælt. Vala Matt ræddi við Guðmund í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég prófaði aftur og byrjaði að gera peysur til að sjá hvort fólk væri spennt fyrir þessu, maður veit ekkert hvernig hlutirnir fara í fólk, og það gekk vel og þá ákvað ég að fá mér vinnustofu. Stofa á Lækjartorgi sem var gamla tannlæknastofan hans Tóta tönn. Það gekk mjög vel en það var mjög lítið í sniðum og gekk út á það að ég væri svolítið einn,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég er stemningsmaður og það var farið að kitla að fara gera eitthvað aftur og flækja líf mitt aðeins meira. Þá kom Benni Andra vinur minn til mín og langaði að fara gera eitthvað og það þróaðist út í Nebraska. Ég hef lengi verið með þessa pælingu í maganum að vera með fataverslun og veitingastað,“ segir Guðmundur sem var farinn að hugsa út í það á sínum tíma þegar hann rak JÖR. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Veitingastaðurinn er einnig fataverslun Ísland í dag Tíska og hönnun Veitingastaðir Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
En eftir fimm ára rússibanareið varð fyrirtækið gjaldþrota. En Guðmundur ákvað að gefast ekki upp og byrjaði að vinna í sjálfum sér og komast á góðan stað í lífinu. Og í dag rekur hann ásamt fleirum alveg einstakt fyrirtæki Nebraska sem er bæði fataverslun og veitingastaður á sama stað og hefur það verið gríðarlega vinsælt. Vala Matt ræddi við Guðmund í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég prófaði aftur og byrjaði að gera peysur til að sjá hvort fólk væri spennt fyrir þessu, maður veit ekkert hvernig hlutirnir fara í fólk, og það gekk vel og þá ákvað ég að fá mér vinnustofu. Stofa á Lækjartorgi sem var gamla tannlæknastofan hans Tóta tönn. Það gekk mjög vel en það var mjög lítið í sniðum og gekk út á það að ég væri svolítið einn,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég er stemningsmaður og það var farið að kitla að fara gera eitthvað aftur og flækja líf mitt aðeins meira. Þá kom Benni Andra vinur minn til mín og langaði að fara gera eitthvað og það þróaðist út í Nebraska. Ég hef lengi verið með þessa pælingu í maganum að vera með fataverslun og veitingastað,“ segir Guðmundur sem var farinn að hugsa út í það á sínum tíma þegar hann rak JÖR. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Veitingastaðurinn er einnig fataverslun
Ísland í dag Tíska og hönnun Veitingastaðir Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“