Gafst ekki upp Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2024 11:01 Guðmundur Jörundsson er kominn aftur af stað með fataverslun en núna einnig veitingarstað. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson gefst ekki upp þó á móti blási. Hann sló í gegn með hönnunarfyrirtæki sínu JÖR sem hann stofnaði ásamt Gunnari Erni Petersen fyrir nokkrum árum. En eftir fimm ára rússibanareið varð fyrirtækið gjaldþrota. En Guðmundur ákvað að gefast ekki upp og byrjaði að vinna í sjálfum sér og komast á góðan stað í lífinu. Og í dag rekur hann ásamt fleirum alveg einstakt fyrirtæki Nebraska sem er bæði fataverslun og veitingastaður á sama stað og hefur það verið gríðarlega vinsælt. Vala Matt ræddi við Guðmund í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég prófaði aftur og byrjaði að gera peysur til að sjá hvort fólk væri spennt fyrir þessu, maður veit ekkert hvernig hlutirnir fara í fólk, og það gekk vel og þá ákvað ég að fá mér vinnustofu. Stofa á Lækjartorgi sem var gamla tannlæknastofan hans Tóta tönn. Það gekk mjög vel en það var mjög lítið í sniðum og gekk út á það að ég væri svolítið einn,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég er stemningsmaður og það var farið að kitla að fara gera eitthvað aftur og flækja líf mitt aðeins meira. Þá kom Benni Andra vinur minn til mín og langaði að fara gera eitthvað og það þróaðist út í Nebraska. Ég hef lengi verið með þessa pælingu í maganum að vera með fataverslun og veitingastað,“ segir Guðmundur sem var farinn að hugsa út í það á sínum tíma þegar hann rak JÖR. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Veitingastaðurinn er einnig fataverslun Ísland í dag Tíska og hönnun Veitingastaðir Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
En eftir fimm ára rússibanareið varð fyrirtækið gjaldþrota. En Guðmundur ákvað að gefast ekki upp og byrjaði að vinna í sjálfum sér og komast á góðan stað í lífinu. Og í dag rekur hann ásamt fleirum alveg einstakt fyrirtæki Nebraska sem er bæði fataverslun og veitingastaður á sama stað og hefur það verið gríðarlega vinsælt. Vala Matt ræddi við Guðmund í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég prófaði aftur og byrjaði að gera peysur til að sjá hvort fólk væri spennt fyrir þessu, maður veit ekkert hvernig hlutirnir fara í fólk, og það gekk vel og þá ákvað ég að fá mér vinnustofu. Stofa á Lækjartorgi sem var gamla tannlæknastofan hans Tóta tönn. Það gekk mjög vel en það var mjög lítið í sniðum og gekk út á það að ég væri svolítið einn,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég er stemningsmaður og það var farið að kitla að fara gera eitthvað aftur og flækja líf mitt aðeins meira. Þá kom Benni Andra vinur minn til mín og langaði að fara gera eitthvað og það þróaðist út í Nebraska. Ég hef lengi verið með þessa pælingu í maganum að vera með fataverslun og veitingastað,“ segir Guðmundur sem var farinn að hugsa út í það á sínum tíma þegar hann rak JÖR. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Veitingastaðurinn er einnig fataverslun
Ísland í dag Tíska og hönnun Veitingastaðir Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira