Freaks and Geeks-leikarinn Joe Flaherty látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. apríl 2024 23:30 Flaherty árið 2000. EPA Bandaríski leikarinn og handritshöfundurinn Joe Flaherty er látinn. Hann varð 82 ára. Flaherty var þekktastur fyrir leik sinn í sjóvarpsþáttunum Freaks and Geeks og bíómyndunum Back to the Future Part II og Happy Gilmore. Þá var hann einn höfunda kanadísku sketsaþáttanna SCTV, sem sýndir voru á árunum 1976 til 1984. Hann var að auki þekktur fyrir eftirhermur sínar, þar á meðal á söngvaranum Art Garfunkel, Bandaríkjaforsetanum Richard Nixon og leikaranum Alan Alda. Í tilkynningu frá Gudrunu Flaherty, dóttur Joe Flaherty, segir að hann hafi látist í gær eftir skammvinn veikindi. Adam Sandler, sem leikstýrði bíómyndinni Happy Gilmore, minntist Flaherty í Instagram færslu í dag. „Indælasti maður sem ég þekkti. Snillingur í gríni. Og algjört yndi. Frábær samsetning,“ skrifar Sandler meðal annars á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Adam Sandler (@adamsandler) Ítarlega umfjöllun um ævistörf Flaherty má nálgast á vef The Guardian. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Andlát Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Flaherty var þekktastur fyrir leik sinn í sjóvarpsþáttunum Freaks and Geeks og bíómyndunum Back to the Future Part II og Happy Gilmore. Þá var hann einn höfunda kanadísku sketsaþáttanna SCTV, sem sýndir voru á árunum 1976 til 1984. Hann var að auki þekktur fyrir eftirhermur sínar, þar á meðal á söngvaranum Art Garfunkel, Bandaríkjaforsetanum Richard Nixon og leikaranum Alan Alda. Í tilkynningu frá Gudrunu Flaherty, dóttur Joe Flaherty, segir að hann hafi látist í gær eftir skammvinn veikindi. Adam Sandler, sem leikstýrði bíómyndinni Happy Gilmore, minntist Flaherty í Instagram færslu í dag. „Indælasti maður sem ég þekkti. Snillingur í gríni. Og algjört yndi. Frábær samsetning,“ skrifar Sandler meðal annars á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Adam Sandler (@adamsandler) Ítarlega umfjöllun um ævistörf Flaherty má nálgast á vef The Guardian.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Andlát Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning