Dagskráin í dag: Nóg um að vera annan í páskum Siggeir Ævarsson skrifar 1. apríl 2024 06:00 Leikmenn Leicester City freista þess að ná toppsætinu í B-deildinni í dag vísir/Getty Framundan er síðasti dagur í páskafríi hjá flestum og hvað er þá betra en að koma sér vel fyrir á sófanum og horfa á íþróttir á rásum Stöðvar 2 Sport? Það er reyndar óskiljanlegt að stórleikur Parma og US Catanzaro sé ekki í beinni en við látum það liggja á milli hluta Stöð 2 Sport 2 Boltinn byrjar að rúlla fyrir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en Sería A á Ítalíu á sviðið á þeirri rás. Klukkan 10:20 er það viðureign Bologna og Salernitana í Seríu A á Ítalíu. Næst er svo komið að leik Cagliari og Hellas Verona klukkan 12:50. Lecce tekur svo á móti Róma kl. 15:50 og í lokaleik dagsins, kl. 18:35, tekur topplið Inter á móti Empoli sem berst hetjulega fyrir sæti sínu í deildinni. Vodafone Sport Á rás Vonafone Sport er það enska Championship deildin, B-deilin, sem ræður ríkjum að mestu og eru margir spennandi leikir í toppslagnum framundan í dag. Við hefjum leikinn á toppslag þar sem Leicester tekur á móti Norwich kl. 11:25. Leicester-liðar freista þess að taka toppsætið en Norwich er í hörku slag um sæti í umspili. Klukkan 13:55 er komið að leik Coventry og Cardiff, en Coventry er fjórum stigum á eftir Norwich í 7. sætinu en 6. sætið er síðasta sætið í umspil um sæti í úrvaldeild að ári. Klukkan 16:25 tekur topplið Ipswich á móti Southampton og lokaleikurinn í enska er svo viðureign Leeds og Hull klukkan 18:55 en Leeds er í 2. sæti deildarinnar. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Maple Leafs og Panthers í bandarísku NHL deildinni. Hefst útsending frá honum klukkan 23:05. Dagskráin í dag Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Boltinn byrjar að rúlla fyrir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en Sería A á Ítalíu á sviðið á þeirri rás. Klukkan 10:20 er það viðureign Bologna og Salernitana í Seríu A á Ítalíu. Næst er svo komið að leik Cagliari og Hellas Verona klukkan 12:50. Lecce tekur svo á móti Róma kl. 15:50 og í lokaleik dagsins, kl. 18:35, tekur topplið Inter á móti Empoli sem berst hetjulega fyrir sæti sínu í deildinni. Vodafone Sport Á rás Vonafone Sport er það enska Championship deildin, B-deilin, sem ræður ríkjum að mestu og eru margir spennandi leikir í toppslagnum framundan í dag. Við hefjum leikinn á toppslag þar sem Leicester tekur á móti Norwich kl. 11:25. Leicester-liðar freista þess að taka toppsætið en Norwich er í hörku slag um sæti í umspili. Klukkan 13:55 er komið að leik Coventry og Cardiff, en Coventry er fjórum stigum á eftir Norwich í 7. sætinu en 6. sætið er síðasta sætið í umspil um sæti í úrvaldeild að ári. Klukkan 16:25 tekur topplið Ipswich á móti Southampton og lokaleikurinn í enska er svo viðureign Leeds og Hull klukkan 18:55 en Leeds er í 2. sæti deildarinnar. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Maple Leafs og Panthers í bandarísku NHL deildinni. Hefst útsending frá honum klukkan 23:05.
Dagskráin í dag Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira