Ronaldo með þrennu á fimmtán árum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 10:20 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Al Nassr en hann hefur skorað 26 mörk fyrir félagið á tímabilinu. Getty/ Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo er alls ekki hættur að bæta við glæsilega ferilskrá sína og í gær skoraði hann 64. þrennuna á ferli sínum yfir félagslið eða landslið. Ronaldo hefur skorað 54 þrennur fyrir félagslið og tíu þrennur fyrir portúgalska landsliðið. Ronaldo skoraði öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleik þegar Al Nassr vann 5-1 sigur á Al Tai í sádi-arabísku deildinni. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Portúgalski framherjinn hefur nú skorað 26 deildarmörk í leiktíðinni og er markhæstur í allri deildinni. Hinn 39 ára gamli Ronaldo sást ekki mikið fram að fyrsta marki sínu á 64. mínútu. Hann bætti við öðru marki þremur mínútur síðar og innsiglaði síðan þrennuna með skallamarki. Þrennan þýðir að Ronaldo hefur nú náð því að skora að minnsta kosti eina þrennu á fimmtán almanaksárum í röð sem er magnað afrek. Hann skoraði sína fyrstu þrennu árið 2008, náði ekki að skora þrennu á almanaksárinu 2009 en frá og með árinu 2010 þá hefur hann skorað eina þrennu eða fleiri á öllum árum í einn og hálfan áratug. Auk þess að skora 26 mörk þá hefur Ronaldo einnig gefið 9 stoðsendingar á þessu tímabili. Hann hefur því komið með beinum hætti að 35 mörkum sem er það næstmesta í sögu sádi-arabísku deildarinnar frá upphafi. Metið á Abderrazak Hamdallah sem kom að 43 mörkum tímabilið 2018-19. View this post on Instagram A post shared by Emilio Sansolini (@emiliosansolini) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Ronaldo hefur skorað 54 þrennur fyrir félagslið og tíu þrennur fyrir portúgalska landsliðið. Ronaldo skoraði öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleik þegar Al Nassr vann 5-1 sigur á Al Tai í sádi-arabísku deildinni. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Portúgalski framherjinn hefur nú skorað 26 deildarmörk í leiktíðinni og er markhæstur í allri deildinni. Hinn 39 ára gamli Ronaldo sást ekki mikið fram að fyrsta marki sínu á 64. mínútu. Hann bætti við öðru marki þremur mínútur síðar og innsiglaði síðan þrennuna með skallamarki. Þrennan þýðir að Ronaldo hefur nú náð því að skora að minnsta kosti eina þrennu á fimmtán almanaksárum í röð sem er magnað afrek. Hann skoraði sína fyrstu þrennu árið 2008, náði ekki að skora þrennu á almanaksárinu 2009 en frá og með árinu 2010 þá hefur hann skorað eina þrennu eða fleiri á öllum árum í einn og hálfan áratug. Auk þess að skora 26 mörk þá hefur Ronaldo einnig gefið 9 stoðsendingar á þessu tímabili. Hann hefur því komið með beinum hætti að 35 mörkum sem er það næstmesta í sögu sádi-arabísku deildarinnar frá upphafi. Metið á Abderrazak Hamdallah sem kom að 43 mörkum tímabilið 2018-19. View this post on Instagram A post shared by Emilio Sansolini (@emiliosansolini)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira