Ísbað í Kórnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 12:30 Baldur var ekkert að missa sig í gleðinni yfir að þurfa að fara í ísbað. LUÍH Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ kíkir Baldur Sigurðsson í heimsókn til HK í Kórnum í Kópavogi. Þar ræðir hann við Arnar Frey Ólafsson um lyftingar sem og þeir félagar skella sér í ísbað. Í þáttunum heimsækir Baldur Sigurðsson lið Bestu deildar karla í knattspyrnu og fer yfir undirbúning þeirra fyrir komandi tímabil. Baldur þekkir þetta betur en flestir en hann hefur átt farsælan feril hér á landi sem og erlendis sem atvinnumaður í Noregi og Danmörku. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu,“ segir Baldur og ranghvolfir augunum í þann mund sem Arnar Freyr dembir sér á bólakaf í kalda karinu í Kórnum. Reyndi markvörðurinn að sannfæra Baldur um að fara allur ofan í karið en Baldur var ekki alveg á þeim buxunum. Klippa: LUÍH: Ísbað í Kórnum „Þetta eru fyrstu tíu sekúndurnar sem eru erfiðar, svo er maður bara kominn í þægindin,“ sagði Arnar Freyr og virtist hafa eitthvað til síns máls. „Nú er þetta koma, við klippum hingað,“ sagði Baldur stuttu seinna er hann andaði djúpt og virtist vera kominn í „þægindin.“ „Þeir segja að þú eigir ekki að vera meira en þrjár mínútur ofan í. Maður reynir að taka 11-12 mínútur á viku í svona. Ef þú vilt fá það mesta út úr lyftingum segja þeir að þú eigir ekki að fara í kalt eftir lyftingaræfingar,“ bætti Arnar Freyr. „Maður reynir að finna alla þessu litlu hluti til að hjálpa sér,“ sagði Arnar Freyr að lokum en í þann mund hringdi klukkan sem gaf til kynna að þeir hefði verið þrjár mínútur ofan í karinu. Lengsta undirbúningstímabil í heimi er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 19.20 í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Í þáttunum heimsækir Baldur Sigurðsson lið Bestu deildar karla í knattspyrnu og fer yfir undirbúning þeirra fyrir komandi tímabil. Baldur þekkir þetta betur en flestir en hann hefur átt farsælan feril hér á landi sem og erlendis sem atvinnumaður í Noregi og Danmörku. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu,“ segir Baldur og ranghvolfir augunum í þann mund sem Arnar Freyr dembir sér á bólakaf í kalda karinu í Kórnum. Reyndi markvörðurinn að sannfæra Baldur um að fara allur ofan í karið en Baldur var ekki alveg á þeim buxunum. Klippa: LUÍH: Ísbað í Kórnum „Þetta eru fyrstu tíu sekúndurnar sem eru erfiðar, svo er maður bara kominn í þægindin,“ sagði Arnar Freyr og virtist hafa eitthvað til síns máls. „Nú er þetta koma, við klippum hingað,“ sagði Baldur stuttu seinna er hann andaði djúpt og virtist vera kominn í „þægindin.“ „Þeir segja að þú eigir ekki að vera meira en þrjár mínútur ofan í. Maður reynir að taka 11-12 mínútur á viku í svona. Ef þú vilt fá það mesta út úr lyftingum segja þeir að þú eigir ekki að fara í kalt eftir lyftingaræfingar,“ bætti Arnar Freyr. „Maður reynir að finna alla þessu litlu hluti til að hjálpa sér,“ sagði Arnar Freyr að lokum en í þann mund hringdi klukkan sem gaf til kynna að þeir hefði verið þrjár mínútur ofan í karinu. Lengsta undirbúningstímabil í heimi er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 19.20 í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti