Þetta kemur fram í ábendingu Veðurvaktarinnar til vegfarenda. Þar segir að hviður gætu orðið allt að 35 m/s. Einnig er hætt við sandfoki á Skeiðarársandi.


Í nótt og framan af morgundeginum má á milli Kirkjubæjarklausturs og Hornafjarðar gera ráð fyrir staðbundnum snörpum strengjum í Norðaustur-átt.
Þetta kemur fram í ábendingu Veðurvaktarinnar til vegfarenda. Þar segir að hviður gætu orðið allt að 35 m/s. Einnig er hætt við sandfoki á Skeiðarársandi.