„Með Rúnar Má erum við ekki að gera kröfu á að þeir verði í Evrópubaráttu?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2024 09:31 Skagamenn fagna sigrinum á Valsmönnum í undanúrslitum Lengjubikarsins. vísir/hulda margrét Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, finnst teikn á lofti um að ÍA falli ekki í sama pytt og áður, þegar liðið hefur komið upp úr næstefstu deild. ÍA er spáð 8. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Skagamenn unnu Lengjudeildina á síðasta tímabili. ÍA hefur gert nokkrar tilraunir til að festa sig í sessi í efstu deild á síðustu árum en alltaf fallið aftur niður í næstefstu deild. „Ef allt er eðlilegt verða þeir ekki alveg í neðsta pakkanum en ef ég væri stuðningsmaður ÍA myndi ég leyfa mér að dreyma um að búa til stöðugleika og festa félagið í sessi í efstu deild. Það hafa verið sveiflur. Þegar ÍA hefur komið upp á þessari öld hafa þeir gjarnan komið upp með miklu trukki og byrjað mótið vel en svo fjarar undan þeim,“ sagði Atli Viðar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Mér finnst þeir vera að gera þetta aðeins skynsamar núna. Þeir eru að taka færri leikmenn en betri og búa til eitthvað til framtíðar.“ Aðeins tímaspursmál virðist vera hvenær Rúnar Már Sigurjónsson skrifar undir samning við ÍA. Baldur Sigurðsson segir að koma hans myndi breyta landslaginu uppi á Akranesi og auka kröfurnar á liðið í sumar. „Fyrir Rúnar Má myndi ég alltaf segja að það yrði frábært tímabil hjá ÍA ef þeir kæmust í efri hlutann, eitthvað markmið til að stefna að því ég held þeir verði ekki í fallbaráttu. Rúnar Már kominn, erum við ekki að gera kröfu á að þeir verði í Evrópubaráttu og berjist við KA, FH, KR og þessi lið? Ég myndi segja það. Með Rúnar Má heilan og þennan hóp finnst mér við geta sett meiri kröfur á þá þrátt fyrir að þeir séu að koma upp úr Lengjudeildinni,“ sagði Baldur. „Með því að fá Rúnar Má inn, að hann geti breytt það miklu. Rúnar Már í formi, ekki Rúnar Már sem kemur inn í 12. umferð. Þá myndi ég vilja að þeir settu þessa kröfu á sjálfan sig, að þeir geti farið í þessa samkeppni, og eigi að vera fúlir ef þeir nái því ekki.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla ÍA Besta sætið Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira
ÍA er spáð 8. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Skagamenn unnu Lengjudeildina á síðasta tímabili. ÍA hefur gert nokkrar tilraunir til að festa sig í sessi í efstu deild á síðustu árum en alltaf fallið aftur niður í næstefstu deild. „Ef allt er eðlilegt verða þeir ekki alveg í neðsta pakkanum en ef ég væri stuðningsmaður ÍA myndi ég leyfa mér að dreyma um að búa til stöðugleika og festa félagið í sessi í efstu deild. Það hafa verið sveiflur. Þegar ÍA hefur komið upp á þessari öld hafa þeir gjarnan komið upp með miklu trukki og byrjað mótið vel en svo fjarar undan þeim,“ sagði Atli Viðar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Mér finnst þeir vera að gera þetta aðeins skynsamar núna. Þeir eru að taka færri leikmenn en betri og búa til eitthvað til framtíðar.“ Aðeins tímaspursmál virðist vera hvenær Rúnar Már Sigurjónsson skrifar undir samning við ÍA. Baldur Sigurðsson segir að koma hans myndi breyta landslaginu uppi á Akranesi og auka kröfurnar á liðið í sumar. „Fyrir Rúnar Má myndi ég alltaf segja að það yrði frábært tímabil hjá ÍA ef þeir kæmust í efri hlutann, eitthvað markmið til að stefna að því ég held þeir verði ekki í fallbaráttu. Rúnar Már kominn, erum við ekki að gera kröfu á að þeir verði í Evrópubaráttu og berjist við KA, FH, KR og þessi lið? Ég myndi segja það. Með Rúnar Má heilan og þennan hóp finnst mér við geta sett meiri kröfur á þá þrátt fyrir að þeir séu að koma upp úr Lengjudeildinni,“ sagði Baldur. „Með því að fá Rúnar Má inn, að hann geti breytt það miklu. Rúnar Már í formi, ekki Rúnar Már sem kemur inn í 12. umferð. Þá myndi ég vilja að þeir settu þessa kröfu á sjálfan sig, að þeir geti farið í þessa samkeppni, og eigi að vera fúlir ef þeir nái því ekki.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla ÍA Besta sætið Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira