Fyrrum forseti kínverska fótboltasambandsins í lífstíðarfangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 07:45 Chen Xuyuan þarf að dúsa í fangelsi þar sem eftir lifir ævinnar. Getty/Future Publishing Chen Xuyuan missti ekki aðeins stöðu sína sem forseti kínverska fótboltasambandsins heldur hefur hann einnig verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Xuyuan var starfandi forseti sambandsins þegar hann var handtekinn í febrúar á síðasta ári fyrir spillingu í starfi. Chen Xuyuan er 67 ára gamall og varð forseti sambandsins árið 2019. Spillingarmál hans ná þó mun lengra aftur enda hafði hann starfið lengi í kínverska fótboltanum áður en hann varð hæstráðandi. Chen Xuyuan, former head of the Chinese Football Association, was sentenced to life in prison on Tuesday by the Huangshi Intermediate People's Court in central China's Hubei for bribery worth over 81 million yuan (about $11.42 million). pic.twitter.com/qMJZU08TpK— People's Daily, China (@PDChina) March 26, 2024 Á árunum 2010 til 2023 þá nýtti Chen sér stöðu sína til að komast yfir ólöglegt fé. Talið er að hann hafi safnað að sér 81 milljón júan eða einum og hálfum milljarði íslenskra króna. Blað Kommúnistaflokks Kína, Blað fólksins, fjallar um málið og segir frá spillingu Chen. Hann er sagður hafa með þessu skaðað samkeppni á milli liða í Kína og hafi sóst eftir mútugreiðslum til að hagræða leikjum, eiga við stöðu liða og skipt sér af störfum dómara. Xi Jinping er leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína sem aðalritari Kommúnistaflokks Kína. Hann er forseti landsins og formaður hinnar valdamiklu hernaðarnefndar Kommúnistaflokks landsins. Hann er líka mikill fótboltaaðdáandi og hefur það markmið að berja niður spillingu tengda íþróttinni. Court rulings of the former president of the Chinese Football Association Chen Xuyuan will be announced today. Chen was accused of taking bribes of 81 million yuan (US$11.23 million). He apologized to football fans during the trial in Jan. pic.twitter.com/VZ7lddePTG— Shanghai Daily (@shanghaidaily) March 26, 2024 Kína Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Xuyuan var starfandi forseti sambandsins þegar hann var handtekinn í febrúar á síðasta ári fyrir spillingu í starfi. Chen Xuyuan er 67 ára gamall og varð forseti sambandsins árið 2019. Spillingarmál hans ná þó mun lengra aftur enda hafði hann starfið lengi í kínverska fótboltanum áður en hann varð hæstráðandi. Chen Xuyuan, former head of the Chinese Football Association, was sentenced to life in prison on Tuesday by the Huangshi Intermediate People's Court in central China's Hubei for bribery worth over 81 million yuan (about $11.42 million). pic.twitter.com/qMJZU08TpK— People's Daily, China (@PDChina) March 26, 2024 Á árunum 2010 til 2023 þá nýtti Chen sér stöðu sína til að komast yfir ólöglegt fé. Talið er að hann hafi safnað að sér 81 milljón júan eða einum og hálfum milljarði íslenskra króna. Blað Kommúnistaflokks Kína, Blað fólksins, fjallar um málið og segir frá spillingu Chen. Hann er sagður hafa með þessu skaðað samkeppni á milli liða í Kína og hafi sóst eftir mútugreiðslum til að hagræða leikjum, eiga við stöðu liða og skipt sér af störfum dómara. Xi Jinping er leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína sem aðalritari Kommúnistaflokks Kína. Hann er forseti landsins og formaður hinnar valdamiklu hernaðarnefndar Kommúnistaflokks landsins. Hann er líka mikill fótboltaaðdáandi og hefur það markmið að berja niður spillingu tengda íþróttinni. Court rulings of the former president of the Chinese Football Association Chen Xuyuan will be announced today. Chen was accused of taking bribes of 81 million yuan (US$11.23 million). He apologized to football fans during the trial in Jan. pic.twitter.com/VZ7lddePTG— Shanghai Daily (@shanghaidaily) March 26, 2024
Kína Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira