Gosið hófst þann 16. mars síðastliðinn, það sjöunda í röð gosa á Reykjanesskaga undanfarin ár.
Vísir er með beint streymi frá gosstöðvunum hér að neðan. Einnig er hægt að horfa á Stöð 2 Vísi á rás 5 hjá notendum Vodafone og rás 8 hjá notendum Símans.
Vefmyndavél Vísis frá Grindavík:
Vefmyndavél Vísis frá Svartsengi: