Salvör Nordal gefur ekki kost á sér Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. mars 2024 14:13 Salvör hefur gegnt embætti umboðsmanns barna frá árinu 2017. Vísir/Einar Salvör Nordal umboðsmaður barna hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í komandi forsetakosningum. Frá þessu greindi hún á Facebook síðu sinni í gær. Í færslunni segist hún fyrst hafa velt fyrir sér hlutverki embættis forseta Íslands af alvöru þegar hún tók þátt í umræðum um efnið í stjórnlagaráði á sínum tíma. Þá hafi verið tekist á um stjórnskipulega stöðu embættisins, samspili við aðra valdþætti og tengsl við lýðræðislega aðkomu almennings. „Í framhaldinu skrifaði ég fræðigreinar m.a. um embættið sem valdtemprandi þátt í stjórnskipuninni og um þjóðaratkvæðagreiðslur. Ég hef í gegnum árin fengið hvatningu frá fjölmörgum um að fara í forsetakjör og á síðustu vikum tók ég mér tíma til að hugsa þetta aftur ekki síst í ljósi könnunar sem sýndi að ég gæti átt erindi í slaginn. Niðurstaðan er nú sem fyrr að bjóða mig ekki fram,“ segir í færslu Salvarar. Vísir náði tali af Salvöru fyrr í mánuðinum, en þá sagðist hún ætla að íhuga málið vandlega fram að páskum. Í Facebok færslunni segir Salvör að vissulega styttist í að hún ljúki tíma sínum í embætti umboðsmanns barna en þar séu fjölmörg mikilvæg verkefni fram undan auk ýmissa hugðarefna tengdum siðfræði, stjórnarskrármálum og lýðræði. „Ég þakka innilega hlýjar kveðjur og hvatningu á síðustu vikum. Þær munu verða mér mikilvæg hvatning á öðrum vettvangi,“ segir hún að lokum. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Í færslunni segist hún fyrst hafa velt fyrir sér hlutverki embættis forseta Íslands af alvöru þegar hún tók þátt í umræðum um efnið í stjórnlagaráði á sínum tíma. Þá hafi verið tekist á um stjórnskipulega stöðu embættisins, samspili við aðra valdþætti og tengsl við lýðræðislega aðkomu almennings. „Í framhaldinu skrifaði ég fræðigreinar m.a. um embættið sem valdtemprandi þátt í stjórnskipuninni og um þjóðaratkvæðagreiðslur. Ég hef í gegnum árin fengið hvatningu frá fjölmörgum um að fara í forsetakjör og á síðustu vikum tók ég mér tíma til að hugsa þetta aftur ekki síst í ljósi könnunar sem sýndi að ég gæti átt erindi í slaginn. Niðurstaðan er nú sem fyrr að bjóða mig ekki fram,“ segir í færslu Salvarar. Vísir náði tali af Salvöru fyrr í mánuðinum, en þá sagðist hún ætla að íhuga málið vandlega fram að páskum. Í Facebok færslunni segir Salvör að vissulega styttist í að hún ljúki tíma sínum í embætti umboðsmanns barna en þar séu fjölmörg mikilvæg verkefni fram undan auk ýmissa hugðarefna tengdum siðfræði, stjórnarskrármálum og lýðræði. „Ég þakka innilega hlýjar kveðjur og hvatningu á síðustu vikum. Þær munu verða mér mikilvæg hvatning á öðrum vettvangi,“ segir hún að lokum.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira