Margrét Friðriks safnar undirskriftum til að kanna áhugann Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. mars 2024 14:53 Margrét Friðriksdóttir rannsakaði undirskriftakerfið á island.is og ákvað að endingu að halda sínu nafni á lista yfir þá sem safna undirskriftum. Margrét Friðriksdóttir ritstjóri Fréttarinnar.is er á lista yfir þá einstaklinga sem safna undirskriftum fyrir forsetaframboð. Hún segist með því vera að kanna áhugann fyrir forsetaframboði hennar. „Ég datt eiginlega óvart inn á þetta, hef aðeins verið að skoða kerfið og rannsaka það. En það er nú búið að skora á mig að bjóða mig fram. Þannig ég er að hugsa um að vera bara á listanum og athuga hvort ég nái undirskriftum. Þetta er orðinn það fjölbreyttur hópur að ég hugsaði bara why not?,“ segir Margrét í samtali við Vísi og bætir við að þrjú til fjögur hundruð manns hafi líkað við færslu þar sem hún viðraði þessar hugmyndir sínar. Segir hún þörf á forseta sem tali fyrir kristnum gildum. „Þjóðlegum, kristnum gildum. Ég legg áherslu á það. Heiðarleiki skiptir máli, opin umræða sem ég hef staðið fyrir og tjáningarfrelsi. Að allir séu jafnir í okkar samfélagi, líka þeir sem hafa skoðun.,“ segir Margrét. Finnst henni hópurinn sem nú hefur safnast saman og safnar undirskrftum nú á island.is áhugaverður. „Þetta er fjölbreyttur hópur og greinilega fjörugar kosningar í vændum.“ Og telurðu þig eiga möguleika? „Ég ætla ekkert að segja til um það. Það veltur á undirskriftum og ef ég næ þeim þá tel ég mig alveg eiga möguleika eins og allir aðrir.“ Fylgst er með forsetakosningunum í forsetakosningavaktinni sem má nálgast hér að neðan. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
„Ég datt eiginlega óvart inn á þetta, hef aðeins verið að skoða kerfið og rannsaka það. En það er nú búið að skora á mig að bjóða mig fram. Þannig ég er að hugsa um að vera bara á listanum og athuga hvort ég nái undirskriftum. Þetta er orðinn það fjölbreyttur hópur að ég hugsaði bara why not?,“ segir Margrét í samtali við Vísi og bætir við að þrjú til fjögur hundruð manns hafi líkað við færslu þar sem hún viðraði þessar hugmyndir sínar. Segir hún þörf á forseta sem tali fyrir kristnum gildum. „Þjóðlegum, kristnum gildum. Ég legg áherslu á það. Heiðarleiki skiptir máli, opin umræða sem ég hef staðið fyrir og tjáningarfrelsi. Að allir séu jafnir í okkar samfélagi, líka þeir sem hafa skoðun.,“ segir Margrét. Finnst henni hópurinn sem nú hefur safnast saman og safnar undirskrftum nú á island.is áhugaverður. „Þetta er fjölbreyttur hópur og greinilega fjörugar kosningar í vændum.“ Og telurðu þig eiga möguleika? „Ég ætla ekkert að segja til um það. Það veltur á undirskriftum og ef ég næ þeim þá tel ég mig alveg eiga möguleika eins og allir aðrir.“ Fylgst er með forsetakosningunum í forsetakosningavaktinni sem má nálgast hér að neðan.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira