Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, Formúla og stórleikir í Manchester og Wolfsburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2024 06:01 Glódís Perla Viggósdóttir er sannkallaður klettur í vörn Bayern München. Getty/Catherine Steenkeste Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum magnaða laugardegi. Við bjóðum upp á Íslendingaslag sem gæti skorið úr hvaða lið verður meistari í Þýskalandi, stórleik í Manchester á Englandi, Formúlu 1, Lengjubikar kvenna og margt fleira. Stöð 2 Sport Klukkan 14.25 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA mætir Breiðabliki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 mætast nágrannaliðin New York Knicks og Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 er leikur Granada og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Fir Hills SeRi Pak Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Manchester City og Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Liðin eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Klukkan 16.35 er komið að stórleik Wolfsburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða uppgjör tveggja bestu liða landsins. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og þá leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig með liðinu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með Wolfsburg. Klukkan 18.50 mætast England og Brasilía í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Klukkan 22.00 er Ástralía Grand Prix í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 23.05 er komið að leik Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí Klukkan 03.30 er komið að Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fer fram í Ástralíu. Stöð 2 ESport Klukkan 19.00 er Áskorendamótið í Counter-Strike á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 14.25 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA mætir Breiðabliki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 mætast nágrannaliðin New York Knicks og Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 er leikur Granada og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Fir Hills SeRi Pak Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Manchester City og Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Liðin eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Klukkan 16.35 er komið að stórleik Wolfsburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða uppgjör tveggja bestu liða landsins. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og þá leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig með liðinu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með Wolfsburg. Klukkan 18.50 mætast England og Brasilía í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Klukkan 22.00 er Ástralía Grand Prix í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 23.05 er komið að leik Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí Klukkan 03.30 er komið að Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fer fram í Ástralíu. Stöð 2 ESport Klukkan 19.00 er Áskorendamótið í Counter-Strike á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira