Marta hafði betur gegn 38 sem vildu verða sérfræðingur Árni Sæberg skrifar 21. mars 2024 08:00 Marta Nordal var skipuð leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar árið 2018. LA Marta Nordal, fráfarandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, hafði betur gegn 38 umsækjendum um stöðu sérfræðings í sviðslistum hjá ráðuneyti menningarmála. Greint var frá því í fyrradag að Marta færi frá leikfélaginu til menningar- og viðskiptaráðuneytisins þar sem hún muni starfa sem sérfræðingur í sviðslistum. Í færslu á Facebook sagðist hún vera spennt fyrir komandi verkefnum og að fá að starfa áfram að starfa á vettvangi sviðslist, þó að það verði undir öðrum formerkjum. Ef marka má svar ráðuneytisins við fyrirspurn Vísis um umsækjendur um starfið var Marta ekki sú eina sem var spennt fyrir því. Ásamt Mörtu sóttu 38 vongóðir um starfið. Þeir voru eftirfarandi: Alexey Mandrikov, balletkennari Alla Moiseeva, umönnun Anastasiia Sira, listrænn markaðsfræðingur Árni Kristjánsson, ungliða- og aðgerðastjóri Ása Fanney Gestsdóttir, viðburðastjóri og alþjóðatengill Basak Halldorsson, starfsmaður vöruhúss Berglind Ósk Sævarsdóttir, orku- og umhverfisfræðingur Chari Cámara, þjónn Dana Rún Hákonardóttir, forstöðumaður Edda Dröfn Daníelsdóttir, verkefnastjóri Elena Lomakina, verkefnastjóri Ernir Arnarson, starfsnemi Friðþjófur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri og sviðslistaráðgjafi Grégory D. Ferdinand Cattaneo, kennari Guðrún Selma Sigurjónsdóttir, blaðamaður Guðrún Svava Kristinsdottir, kennari Hrafnar Israel Robles, framkvæmdastjóri Ioannis Raptis, barþjónn Ísak Jónasson, rútubílstjóri Jhordan Valencia Sandoval, þjónustufulltrúi Katerina Parouka, þjónn Kristín Mjöll Bjarnad. Johnsen, kennari Lárus Vilhjálmsson, listrænn stjórnandi Mar Andreu Aparicio, rekstrarstjóri Margrét Elín Kaaber, leikari og leikstjóri Marta Nordal, leikhússtjóri Matthías Vilhjálmur Baldursson, organisti Máni Huginsson, framleiðslu- og sýningarstjóri Pawel Zawisza, móttökufulltrúi Remigiusz Szmuda, vélvirki Sabrina Chiappini, aðstoðarmanneskja stærðfræði Sigrún Waage, leikari ofl. Sigurður Kaiser, verkefnastjóri Sigurður Líndal Þórisson, verkefnastjóri Skúli Gautason, menningarfulltrúi Tinna Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Unnar Geir Unnarsson, deildarstjóri Vígþór Sjafnar Zophoníasson, tónmenntakennari og leikstjóri Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri Menning Vistaskipti Stjórnsýsla Leikhús Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Greint var frá því í fyrradag að Marta færi frá leikfélaginu til menningar- og viðskiptaráðuneytisins þar sem hún muni starfa sem sérfræðingur í sviðslistum. Í færslu á Facebook sagðist hún vera spennt fyrir komandi verkefnum og að fá að starfa áfram að starfa á vettvangi sviðslist, þó að það verði undir öðrum formerkjum. Ef marka má svar ráðuneytisins við fyrirspurn Vísis um umsækjendur um starfið var Marta ekki sú eina sem var spennt fyrir því. Ásamt Mörtu sóttu 38 vongóðir um starfið. Þeir voru eftirfarandi: Alexey Mandrikov, balletkennari Alla Moiseeva, umönnun Anastasiia Sira, listrænn markaðsfræðingur Árni Kristjánsson, ungliða- og aðgerðastjóri Ása Fanney Gestsdóttir, viðburðastjóri og alþjóðatengill Basak Halldorsson, starfsmaður vöruhúss Berglind Ósk Sævarsdóttir, orku- og umhverfisfræðingur Chari Cámara, þjónn Dana Rún Hákonardóttir, forstöðumaður Edda Dröfn Daníelsdóttir, verkefnastjóri Elena Lomakina, verkefnastjóri Ernir Arnarson, starfsnemi Friðþjófur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri og sviðslistaráðgjafi Grégory D. Ferdinand Cattaneo, kennari Guðrún Selma Sigurjónsdóttir, blaðamaður Guðrún Svava Kristinsdottir, kennari Hrafnar Israel Robles, framkvæmdastjóri Ioannis Raptis, barþjónn Ísak Jónasson, rútubílstjóri Jhordan Valencia Sandoval, þjónustufulltrúi Katerina Parouka, þjónn Kristín Mjöll Bjarnad. Johnsen, kennari Lárus Vilhjálmsson, listrænn stjórnandi Mar Andreu Aparicio, rekstrarstjóri Margrét Elín Kaaber, leikari og leikstjóri Marta Nordal, leikhússtjóri Matthías Vilhjálmur Baldursson, organisti Máni Huginsson, framleiðslu- og sýningarstjóri Pawel Zawisza, móttökufulltrúi Remigiusz Szmuda, vélvirki Sabrina Chiappini, aðstoðarmanneskja stærðfræði Sigrún Waage, leikari ofl. Sigurður Kaiser, verkefnastjóri Sigurður Líndal Þórisson, verkefnastjóri Skúli Gautason, menningarfulltrúi Tinna Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Unnar Geir Unnarsson, deildarstjóri Vígþór Sjafnar Zophoníasson, tónmenntakennari og leikstjóri Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri
Menning Vistaskipti Stjórnsýsla Leikhús Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira