Ferill Walsh hófst þegar hann lék Jason Randall í þáttunum The Doctors á sjöunda áratugnum.
Síðan lék hann ótal þekkt hlutverk næstu áratugina, en þar má nefna myndirnar Ordinary People, The Jerk, Fletch, Blood Simple, og áðurnefndar Blade Runner og Christmas with the Kranks.
Hægt er að lesa nánar um málið og feril Walsh í frétt TMZ.