Hraunið færist nær Suðurstrandarvegi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 17. mars 2024 15:08 Hrauntungan sem rann í vesturátt, í átt að Svartsengi er stopp. Virknin gæti tekið sig upp aftur. Önnur hrauntunga færist jafnt og þétt nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Vísir/Vilhelm Náttúruvásérfræðingur á von á því að hraun nái út í sjó áður en langt um líður. Hann segir mikilvægt að benda á að engum sé hollt að dvelja nálægt þegar það gerist, þar sem hættulegar gastegundir kunni að myndast. Hraun rennur rennur um tuttugu metra á klukkustund. Staðan á eldgosinu er svipuð og hún hefur verið í dag, að sögn Pálma Erlendssonar, náttúruvásérfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir enn nokkuð mikla virkni í gígum og talsvert af kviku enn að koma upp. Hraun rennur í suðurátt frá gígunum og færist nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Hinsvegar er hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi stopp. Pálmi segir að krafturinn í rennsli sé of lítill til að hrauntungan færist áfram, en hann komi en þetta kemur í bylgjum eða púlsum svo hann gæti tekið sig upp aftur. Augu sérfræðinga á mælum Enn eru um fjögur hundruð metrar í að hraun nái að Suðurstrandavegi en það fer ekki hratt yfir. „Þetta er breytilegur hraði, dálítið púlsakenndur, en á einhverjum tímapunkti var þetta um tuttugu metrar á klukkustund.“ Aðspurður um hver hann telji að framvindan verði segir Pálmi telja að hrauntungan haldi áfram á svipuðum hraða, hugsanlega dragi hægt úr honum eftir því sem líði á daginn en það sé þó ómögulegt að segja til um. Hann segir augu sérfræðinga vera á mælum, hvort óróa eða aukinnar skjálftavirkni verði vart en eins og er séu ekki nein merki um slíkt. Þá eigi hann von á því að þegar þessum atburði ljúki hefjist landris aftur að nýju og við gætum séð endurtekinn atburð eftir nokkrar vikur. Ef ég á að byggja bara á því sem búið er að vera í gangi undanfarið ég halda það. En jörðin getur strítt okkur og gert eitthvað annað. Þá bendir Pálmi á að þegar hraun fari í sjó geti myndast hættulegar gastegundir og því sé engum hollt að dvelja nálægt þegar, og ef það gerist. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Staðan á eldgosinu er svipuð og hún hefur verið í dag, að sögn Pálma Erlendssonar, náttúruvásérfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir enn nokkuð mikla virkni í gígum og talsvert af kviku enn að koma upp. Hraun rennur í suðurátt frá gígunum og færist nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Hinsvegar er hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi stopp. Pálmi segir að krafturinn í rennsli sé of lítill til að hrauntungan færist áfram, en hann komi en þetta kemur í bylgjum eða púlsum svo hann gæti tekið sig upp aftur. Augu sérfræðinga á mælum Enn eru um fjögur hundruð metrar í að hraun nái að Suðurstrandavegi en það fer ekki hratt yfir. „Þetta er breytilegur hraði, dálítið púlsakenndur, en á einhverjum tímapunkti var þetta um tuttugu metrar á klukkustund.“ Aðspurður um hver hann telji að framvindan verði segir Pálmi telja að hrauntungan haldi áfram á svipuðum hraða, hugsanlega dragi hægt úr honum eftir því sem líði á daginn en það sé þó ómögulegt að segja til um. Hann segir augu sérfræðinga vera á mælum, hvort óróa eða aukinnar skjálftavirkni verði vart en eins og er séu ekki nein merki um slíkt. Þá eigi hann von á því að þegar þessum atburði ljúki hefjist landris aftur að nýju og við gætum séð endurtekinn atburð eftir nokkrar vikur. Ef ég á að byggja bara á því sem búið er að vera í gangi undanfarið ég halda það. En jörðin getur strítt okkur og gert eitthvað annað. Þá bendir Pálmi á að þegar hraun fari í sjó geti myndast hættulegar gastegundir og því sé engum hollt að dvelja nálægt þegar, og ef það gerist.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira