Rétta úr kynjahlutfallinu á Álftanesi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. mars 2024 13:14 Haukur Helgi og Sara Dögg trúlofuðu sig í júlí 2019. Haukur Helgi Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og unnusta hans Sara Dögg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eiga von á sínu þriðja barni. Parið tilkynnti í einlægri færslu á Instgram að von væri á dreng. „Lítill laumustrákur sem ætlar aðeins að rétta úr kynjahlutföllunum í fjölskyldunni. Við getum ekki beðið eftir að hitta þig í ágúst,“ segir í færslunni. Fyrir á parið tvær stúlkur, Ernu Maríu og Heklu. View this post on Instagram A post shared by saradjons (@saradjons) Haukur og Sara Dögg trúlofuðu 29. júní 2019. Í kjölfarið greindi Haukur frá tímamótunum og í einlægri færslu á Instgram þar sem hann fór fögrum orðum um unnustuna: „Bað besta vin minn í nótt um hönd hennar og hvort hún vildi ekki halda áfram að fylgja mér í gegnum lífið. Þó víða væri leitað væri ekki hægt að finna góðhjartaðri manneskju en hana! Hún kannski gleymir því að það sé 29.06.19 (sjá mynd) og að segja JÁ við mig sé ákveðinn lífstíðardómur af skelfilegum bröndurum og hrekkjum þá gæti ég ekki verið ánægðari! Elska þig.“ View this post on Instagram A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) Haukur Helgi er leikmaður nýliða Álftaness í Subway-deild karla. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar á tímabilinu og átti frábæran leik í gærkvöld er Álftanes tryggði sig inn í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ástin og lífið Körfubolti Tímamót Barnalán Garðabær Tengdar fréttir Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01 Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30 Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
„Lítill laumustrákur sem ætlar aðeins að rétta úr kynjahlutföllunum í fjölskyldunni. Við getum ekki beðið eftir að hitta þig í ágúst,“ segir í færslunni. Fyrir á parið tvær stúlkur, Ernu Maríu og Heklu. View this post on Instagram A post shared by saradjons (@saradjons) Haukur og Sara Dögg trúlofuðu 29. júní 2019. Í kjölfarið greindi Haukur frá tímamótunum og í einlægri færslu á Instgram þar sem hann fór fögrum orðum um unnustuna: „Bað besta vin minn í nótt um hönd hennar og hvort hún vildi ekki halda áfram að fylgja mér í gegnum lífið. Þó víða væri leitað væri ekki hægt að finna góðhjartaðri manneskju en hana! Hún kannski gleymir því að það sé 29.06.19 (sjá mynd) og að segja JÁ við mig sé ákveðinn lífstíðardómur af skelfilegum bröndurum og hrekkjum þá gæti ég ekki verið ánægðari! Elska þig.“ View this post on Instagram A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) Haukur Helgi er leikmaður nýliða Álftaness í Subway-deild karla. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar á tímabilinu og átti frábæran leik í gærkvöld er Álftanes tryggði sig inn í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Ástin og lífið Körfubolti Tímamót Barnalán Garðabær Tengdar fréttir Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01 Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30 Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01
Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30
Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05