Bein útsending: Landsþing sveitarfélaga Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2024 09:30 Heiða Björg Hilmisdóttir er formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Landsþing sveitarfélaga fer fram í Hörpu í dag þar sem kjörnir fulltrúar sveitarfélaga um allt land ræða þau málefni sem helst brenna á sveitarfélögunum. Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga og kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan, en það hefst klukkan 10. „Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setur Landsþing kl. 10 og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar ráðstefnuna. Þá munu Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Heiða Björg eiga samtal um sveitarstjórnarmál sem Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir. Þá er fjöldi annarra áhugaverðra erinda á dagskrá þar sem áherslan er hamfarir og krísustjórnun hjá sveitarfélögum,“ segir í tilkynningu. Dagskrá þingsins: 10:00 Þingsetning. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:20 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Sambandið til framtíðar. Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:45 Samstaða landsmanna og viðbrögð við áskorunum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 11:10 Samtal um sveitarstjórnarmál. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambandsins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum Umræður 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Viðbrögð við hamförum. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 13:25 Hamfarir: Umræður á borðum 14:20 K A F F I H L É 14:45 Panelumræður: Hamfarir og krísustjórnun. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum 15:30 Tillögur og afgreiðsla tillagna frá þingfulltrúum 15:50 Þingslit. Jón Björn Hákonarson, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Sjá meira
Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga og kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan, en það hefst klukkan 10. „Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setur Landsþing kl. 10 og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar ráðstefnuna. Þá munu Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Heiða Björg eiga samtal um sveitarstjórnarmál sem Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir. Þá er fjöldi annarra áhugaverðra erinda á dagskrá þar sem áherslan er hamfarir og krísustjórnun hjá sveitarfélögum,“ segir í tilkynningu. Dagskrá þingsins: 10:00 Þingsetning. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:20 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Sambandið til framtíðar. Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:45 Samstaða landsmanna og viðbrögð við áskorunum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 11:10 Samtal um sveitarstjórnarmál. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambandsins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum Umræður 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Viðbrögð við hamförum. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 13:25 Hamfarir: Umræður á borðum 14:20 K A F F I H L É 14:45 Panelumræður: Hamfarir og krísustjórnun. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum 15:30 Tillögur og afgreiðsla tillagna frá þingfulltrúum 15:50 Þingslit. Jón Björn Hákonarson, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Sjá meira