Glórulausar skýringar hjóna sem nauðguðu fimmtán ára stúlku Samúel Karl Ólason skrifar 12. mars 2024 15:57 Maðurinn hefur verið ákærður í fjórum liðum og þar á meðal fyrir nauðgun. Konan stendur frammi fyrir þremur sambærilegum ákæruliðum. Mögulegt er að þau verði ákærð fyrir fleiri brot á næstunni. Getty Lögregluþjónar í Utah í Bandaríkjunum handtóku á dögunum par sem sakað er um að hafa misnotað fimmtán ára dóttur konunnar í að minnsta kosti eitt og hálft ár. Maðurinn og konan eru sögð hafa viðurkennt brotinn og sagt að það væri betra að þau hefðu mök við hana en ókunnugt fólk. Héraðsmiðillinn 2KUTV segir stúlkuna hafa hringt í lögregluna á fimmtudaginn síðasta og hún hafi sagt lögregluþjónum að hún hefði verið misnotuð frá því hún var fjórtán ára gömul. Móðir stúlkunnar sagði lögregluþjónum að hún og eiginmaður hennar, sem er stjúpfaðir stúlkunnar og segist hafa alið hana upp frá blautu barnsbeini, hafi leitað til stúlkunnar og rætt við hana um að hafa mök við hana, samkvæmt öðrum héraðsmiðli sem kallast KSL. Þau munu þá hafa heyrt af því að stúlkan hefði áhuga á að stunda kynlíf með ókunnugu fólki. Stjúpfaðir stúlkunnar mun hafa sagt lögregluþjónum að þau vildu kenna henni um kynlíf og að örugga væri fyrir hana að stunda kynlíf með þeim, frekar en ókunnugu fólki. Maðurinn hefur verið ákærður í fjórum liðum og þar á meðal fyrir nauðgun. Konan stendur frammi fyrir þremur sambærilegum ákæruliðum. Mögulegt er að þau verði ákærð fyrir fleiri brot á næstunni. Fleiri börn eru á heimili hjónanna en engar vísbendingar benda að svo stöddu til þess að þau hafi einnig verið misnotuð. Bandaríkin Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Héraðsmiðillinn 2KUTV segir stúlkuna hafa hringt í lögregluna á fimmtudaginn síðasta og hún hafi sagt lögregluþjónum að hún hefði verið misnotuð frá því hún var fjórtán ára gömul. Móðir stúlkunnar sagði lögregluþjónum að hún og eiginmaður hennar, sem er stjúpfaðir stúlkunnar og segist hafa alið hana upp frá blautu barnsbeini, hafi leitað til stúlkunnar og rætt við hana um að hafa mök við hana, samkvæmt öðrum héraðsmiðli sem kallast KSL. Þau munu þá hafa heyrt af því að stúlkan hefði áhuga á að stunda kynlíf með ókunnugu fólki. Stjúpfaðir stúlkunnar mun hafa sagt lögregluþjónum að þau vildu kenna henni um kynlíf og að örugga væri fyrir hana að stunda kynlíf með þeim, frekar en ókunnugu fólki. Maðurinn hefur verið ákærður í fjórum liðum og þar á meðal fyrir nauðgun. Konan stendur frammi fyrir þremur sambærilegum ákæruliðum. Mögulegt er að þau verði ákærð fyrir fleiri brot á næstunni. Fleiri börn eru á heimili hjónanna en engar vísbendingar benda að svo stöddu til þess að þau hafi einnig verið misnotuð.
Bandaríkin Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent